Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 26
sem verða að heyja sína lífbar- áttu við Ægi gamla. — þú get- ur sofið í fletinu mínu Bjössi minn," sagði Grímur að lokum. ,,Góði Grímur, má ég vera hjá þér uppi í vita í nótt?" spurði ég með eftirvæntingu. Grímur þagði nokkra stund og horfði í gaupnir sér. Loks mælti hann: „Heldurðu að þú verðir ekki syfjaður að hírast uppi í vita- Ekki er þægindunum fyrir að fara þar, máttu vita, drengur minn." Ekki kvaðst ég óttast að mér leiddist og hélt þá Grímur áfram: „Það er nú svo með ykkur ung- lingana, að hafið þið fengið nóg að eta, þá eruð þið strax afþreytt- ir. Ojá, svoleiðis var ég nú einnig þegar ég var ungur. — En leggj- um þá af stað, í drottins nafni." mælti Grímur að endingu. Er við héldum út að vita, var mjög. tekið að hvessa. Og skaínmu síðar rauk hann upp með blindhríð og háarok. En Grímur sagði að allt væri í lagi og með hans hjálp náðum við naumlega út í vitann. „Hvað ertu búinn að vera hérna lengi, Grímur?" spurði ég varlega, er við höfðum komið okkur fyrir uppi í Ijósaklefa vit- ans. „í rúm fimmtíu ár," svaraði Grím,ur dræmt. „Hvernig stóð á því að þú fórst að setjast að héma?" spurði óg nú. Grímur þagði langa stund. Loks sagði hann: „Veiztu af hverju þú varst sendur út í vita, Bjössi minn?" Nei, það vissi ég ekki. „Það var vegna þess að ég bað pabba þinn um það. Mig langaði til þess að sjá þig, dreng- ur minn." Grímur þagnaði andar- tak og leit á mig íbygginn á svip eins og hann byggr yfir markverðu leyndarmáli. Loks mælti hann hátíðlega: „Þú berð nafnið hans afa þíns, Bjössi minn, og því er bezt að ég segi þér það strax, að þegar ég hverf héðan inn á land friðar- ins, þá átt þú að eiga kistuna og það, sem í henni er." Ég lagði hendumar um hálsinn á Grími og sagðist vona að hann mætti vera léngi hjá okkur. Ekki út í vita, heldur ætti hann að koma heim til pabba og mömmu, sagði ég af mikilli ákefð. „Það getur skeð, að það verði áður en langt um líður," svaraði Grímur. Síðan bætti hann við eftir andartaksþögn. „Þú varst áðan að spyrja mig, hvers vegna ég hefði setzt að héma. Saga mín er kannske ekki merkileg, en þú ert sá fyrsti, er heyrir hana, drengur minn. 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.