Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 59
Dýrkeyptir kossar — Niðurlag —■ ÞAÐ, SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: Vera hafði fanð til Mills Falls til þcss aí flýja undan Lonnie Rivers. Þar kynn- íst hún Pete Snowden, sem cr formaður stéttarfélagsins á staðnum. Þau fella hugi saman og giftast, en Vera kann ckki við sig og cftir hörkurifrildi við mann sinn, flýr hún heim t:l æskustöðvanna. Þar hittir hún Lonnie aftur og fer með honum í ökuferð. Hann fer með hana í kofa sinn og fær vilja sínum framgengt, en þegar Vera raknar við sér, fyllist hún skömm á sjálfri sér, og sér nú, að það er Pcte, sem hún elskar. Skörnmu síðar kcmur hann að sækja hana. Daginn eft- ir að þau koma heim, er skotið inn um gluggann hjá þeim og Ellen Hale, sem var þar í heimsókn, verður fyrir kúlunni og bícur bana. Hún hafði verið klædd í peysu af Veru, svo að álitið er, að þetta hafi verið póiitskt morð, framið í þeim tilgangi að hræða Petc frá þátttöku í kosmngum, sem fram undan voru í verkalýosfélaginu, en Vcru grunar, að hér hafi Lonme venð að verki. Hópur manna safnast fyrir utan hús Pete og Veru og eru í hcfndarhug. Rödd Petes heyrðist á ný: „Við vitum ekki ennþá, hver gerði það. Það er verkefni lögreglunn- ar, að komas't að því. Það er í þeirra verkahring og engra ann- arra. Á morgun hafa þeir mann- inn, sem skaut Ellen undir lás og slá. Skiptið ykkur ekki af því en látið lögin um það. Skiljið þið það.“ Einhver mannanna hrópaði eitthvað. Ég heyrði það ekki. En ég sá, að hinir kinkuðu kolli. „Ó nei, það gerir þú ekki, vin- ur sæll!“ svaraði Pete. „Slíkt verður ekki framið í þessu fé- lagi! Engin hryðjuverk. Enginn ofstopi af nokkurri tegund. Ég skal sjá um, að hver sá meðlim- ur, sem reynir að taka lögin í sínar hendur, missi félagsrétt- indi sín og fái aldrei nokkra at- vinnu í neinni verksmiðju. Ég sá, að orð hans voru tekin til greina. — Nokkrir mannanna. fóru að hafa sig á brott. Rödd Pets varð mildari og vingjarn- legri: „Gerið nú enga skyssu, við skulum láta þetta afskiptalaust.“ Enn fleiri héldu burt. Ég fór frá glugganum. Mér fannst ég ætla að kikna 1 hnjá- liðunum. Ég hneig aftur niður á rúmið. Pete kom inn. Svipur hans var áhyggjufullur og hann var fölur HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.