Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 60
og þreytulegur. „Er allt í lagi með þig?“ spurði hann og ég kinkaði kolli. „Það verða hér tveir lögregluþjónar á verði svo þú þarft ekki að vera hrædd. — Reyndu að sofna. Ég kem senni- lega ekki heim fyrr en undir morgun.“ „Hvar verður þú?“ spurði ég. „Á skrifstofunni. Ég er búinn að boða fund í ráðgjafanefnd- inni. — Við sitjum á logandi sprengiefni, elskan mín. Okkar menn eru á fremsta hlunni með að rífa menn Tanners í sig. Það þarf ekki meira en eitt gáleysis- legt orð, eina bendingu til þess að borgin verði að sannkölluðu sláturhúsi!“ Hann kreppti hnef- ana: „Hvernig gat Tanner gert aðra eins vitleysu?11 „Pete, en ef það hefði ekki ver- ið Tanner?“ sagði ég. „Ég á við, að þið vitið það ekki með vissu. Gerum ráð fyrir, að Ellen hafi átt persónulegan óvin? Til dæm- is kærasta.“ „Þú veizt betur. Til hvers er að blekkja sjálfan sig, Vera? Ég vildi óska, að þú hefðir rétt fyrir þér. Ef ég gæti sannað, að þetta væri ekki verk Tanners myndi fjöldi karla og kvenna og barna sofa værar í nótt nótt. En —“ Hann þagnaði í miðri setningu og yppti vonleysislega öxlum. „Hvað sem öðru líður get ég margra hluta vegna verið þakk- látur. Ég hefði dáið ef kúlan hefði lent í þér.“ • Hann fór. Ég sat hreyfingar- laus á rúminu. Gegn vilja mín- um varð mér ljóst, hvað til míns friðar heyrði. Mig langaði til að loka augunum, telja sjálfri mér trú um, að það væri ekki satt. En hvernig gat ég gert það. Ég átti aðeins um tvennt að velja. Það var augljóst. Rétt eins og ég stæði á vegamótum. Ég gat haldið eftir öðrum hvorum veg- inum. Um þann þriðja var ekki að ræða. Ég gat haldið áfram að leyna því, sem mig grunaði eða sagt frá því. En ég get ekki sagt frá því! hugsaði ég í örvæntingu. Ég gat ekki sagt, að Lonnie væri söku- dólgurinn án þess að skýra frá öllu saman, án þess að láta Pete vita, hvað skeð hafði 1 gær! í huganum reyndi ég að sjá sjálfa mig gera það. Það var ekki hægt. Ég hlaut að vera viti mínu fjær, að láta mér detta það í hug! Við Pete myndum verða hamingjusöm saman. Allt var breytt síðan ég kom heim. Við vorum samrýmdari, ástfangnari. Ætlaði ég að eyðileggja það? Leggja líf okkar beggja í rúst? Svo sannarlega yrði sú raunin á. Hann myndi ekki verða sá eini, sem vissi um samskipti okkar 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.