Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.05.2013, Qupperneq 50

Fréttatíminn - 03.05.2013, Qupperneq 50
Helgin 3.-5. maí 201350 langur laugardagur L a u g a r d a g s t i l b o ð ! Nýjar sumarvörur frá Masai auka afsláttur af útsöluslá Laugavegi 49 S. 552 2020 I ngólfur Arnar hefur lengi haft áhuga á tísku og átti sér þann draum að opna tískuverslun. Eftir margra ára starf við raf- virkjun ákvað Ingólfur svo að láta drauminn rætast. Síðasta verk- efnið var rafmagnið í Hörpu en hann hafði fengið sig fullsaddan af verktakabransanum. „Þessi bransi er slappur núna og mig langaði að breyta til og gera eitthvað nýtt,“ segir Ingólfur. Vandað og flott merki Í versluninni Sturlu er boðið upp á herrafatnað frá vörumerkinu Scotch & Soda. „Þetta er mjög breið lína og í herralínunni eru 750 tegundir af flíkum svo ég þarf í rauninni ekkert annað merki með. Fötin eru mjög vönduð og stíllinn þeirra er svalur og sér- stakur,“ segir Ingólfur og bætir við að nýjar vörur komi mánaðarlega og það geri merkið enn skemmti- legra. Í versluninni Sturlu verður líka boðið upp á íslenska tónlist og íslenskar vörur með. „Fyrst og fremst verður hlýleg og skemmti- leg stemning í búðinni,“ segir Ing- ólfur. Margt fólk sem búið hefur erlendis þekkir merkið Scotch & Soda og hafa nokkrir komið að máli við Ingólf og lýst yfir ánægju sinni yfir að merkið verði nú loks- ins fáanlegt hér á landi. Staðsetning mikilvæg Eftir að Ingólfur ákvað að opna verslunina Sturlu byrjaði hann á því að finna gott húsnæði á Lauga- veginum. Eftir það hóf hann leit að góðu merki til að bjóða upp á. Ingólfur hafði heyrt margt gott um merkið Scotch & Soda og þar sem það hefur ekki verið á boðstólum á Íslandi ákvað hann að leita eftir samstarfi við fyrirtækið. Til að byrja með voru aðstandendur Scotch & Soda ekki áhugasamir um að semja við íslenska verslun, meðal annars vegna smæðar  rafvIrkI opnar verslunIna sturlu Flott herraföt og hlýleg stemning Í vikunni opnaði verslunin Sturla að Laugavegi 27. Hjá Sturlu verður boðið upp á vandaðan herrafatnað frá merkinu Scotch & Soda, ásamt íslenskri tónlist og íslenskum vörum. Ingólfur Arnar Magnússon, eigandi verslunarinnar, ákvað eftir marga ára starf sem rafvirki að venda kvæði sínu í kross og skella sér í verslunarrekstur. Nú um helgina verður langur laugardagur og því mikið um að vera í miðbænum. Ingólfur Arnar Magnússon opnaði verslunina Sturlu í vikunni að Laugavegi 27. Boðið verður upp á herrafatnað frá Scotch & Soda en fyrirtækið leggur mikið upp úr stað- setningu þeirra verslana sem selja vörur þess. markaðarins. Eftir að Ingólfur fékk þá til að samþykkja fund með sér í mars fóru hjólin að snúast. Að- standendum merkisins er annt um að þær verslanir sem selja merkið séu mjög vel staðsettar og því gaf Ingólfur þeim ítarlegar upplýs- ingar um þau merki sem seld eru í búðunum í kring á Laugavegi. Föt fyrir alla karla Ingólfur mun bjóða upp á fatnað fyrir karla á öllum aldri. „Ég er líka með föt fyrir strákana þannig að feðgar geta verslað saman. Seinna á ég sennilega eftir að bæta kven- fötum við. Þær versla meira,“ segir Ingólfur og hlær. Aðspurður hvort kvenfötin fái þá jafn mikið vægi og karlfatnaðurinn segir Ingólfur að tíminn muni leiða það í ljós. „Það er kominn tími til að konurnar komi í okkar búð en ekki alltaf við í þeirra búðir. Karlafötin eru alltaf úti í horni, uppi á lofti eða niðri í kjallara. Þurfa þær ekki bara að fara að koma til okkar?“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is Margt fólk sem búið hefur erlendis þekkir merkið Scotch & Soda og hafa nokkrir komið að máli við Ingólf og lýst yfir ánægju sinni yfir að merkið verði nú loksins fáanlegt hér á landi. Þú nnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin” Skólavörðustíg 21a 101 Reykjavík S. 551 4050 Mikið úrval af gæða sængurverasettum við öll tækifæri Glæsileg vorlína frá Laugavegur 58 S. 551 4884 still@stillfashion.is stillfashion.is HELGARBLAÐ Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.