Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.11.2011, Síða 68

Fréttatíminn - 11.11.2011, Síða 68
Jóhann Alfreð Kristinsson, uppistandari í Mið-Íslandi. 1. Askja eða eitthvað svoleiðis. 2. Benjamin Netanyahu. 3. Jón Ásbergsson.  4. 25 ár.  5. Hugsanleg barnsmóðir Justins Bieber.  6. Sjakalinn.  7. Þjónustuver Vodafone? 8. Man það ekki en hún er frá Venesúela eins og þær allar. 9. Er ekki með það. 10. Rúnar Þór? 11. Wellington.  12. Beef Wellijngton.  13. Nelson? 14. Ég hef ekki enn haft efni á að drekka kokteila. Cosmopolitan? 15. Þekki þetta ekki. 7 rétt. Svör: 1. Alma, 2. Benjamin Netanyahu, 3.Jón Ásbergsson hjá Íslandsstofu, 4. 25 ár, 5. Meint barnsmóðir Justin Bieber, 6. Sjakalinn Carlos, 7. Hjá upplýsingaþjónustu Vegagerðarinnar, 8. Ivian Sarcos frá Venesúela, 9. Skyfall, 10. Gunnar Þórðarson, 11. Wellington, 12. Beef Wellington 13. Wellington lávarður, 14. Wellington, 15. Kona með Bubba Morthens. Spurningakeppni fólksins Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir framkvæmdastjóri hjá Já-Ísland. 1. Man það ekki. 2. Benjamin Netanyahu.  3. Veit það ekki. 4. 25 ár.  5. Barnsmóðir Justins Bieber?  6. Sjakalinn.  7. Upplýsingar um færð á vegum? R  8. Það veit ég ekki og vil ekki vita. 9. Skyfall.  10. Það veit ég ekki. 11. Wellington.  12. Veit það ekki. 13. Wellington.  14. Wellington.  15. Bubbi Kona.  10 rétt. M Y N D : H A S S A N A B D U L W A H A B ( C C B Y - S A 2 .0 ) M Y N D : H A S S A N A B D U L W A H A B ( C C B Y - S A 2 .0 ) 5 2 6 8 3 8 1 2 5 8 4 3 9 7 2 7 3 1 6 5 9 6 4 1 9 8 3 7 5 9 3 2 6 1 7 2 3 8 5 1 9 5 1 6 5 6 9 7 4 9 3 1 68 heilabrot Helgin 11.-13. nóvember 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. Spurningar 1. Hvað heitir flutningaskipið sem var bjargað frá því að stranda á dögunum? 2. Um hvaða þjóðarleiðtoga ræddu þeir Sarkozy og Obama óvarlega í áheyrn fréttamanna? 3. Hver er markaðsmaður ársins 2011? 4. Hversu lengi hefur Sir Alex Ferguson haldið um stjórnartaumana hjá Manchester United? 5. Hver er Mariah Yeater? 6. Hvað er Ilich Ramirez Sanchez oftast kallaður? 7. Hvar svarar í síma 1777? 8. Hvað heitir nýkrýnd ungfrú heimur? 9. Hvað á næsta James Bond mynd að heita? 10. Hvaða þekkti tónlistarmaður á hús í gamla miðbæ Hólmavíkur? 11. Hvað heitir höfuðborg Nýja Sjálands? 12. Hvað kallast nautakjöt með smjördeigi utan um? 13. Hver var aðalhershöfðingi Englendinga í orr- ustunni um Waterloo 1815? 14. Hvað heitir drykkurinn sem sem er gerður úr 60 ml af Sprite, 60 ml af Eplasnafs, 4 ísmolum, 60 ml af vodka og 60 ml af kirsuberjasafa? 15. Hvaða lag hefst á orðunum: „Kannski er ég enn á veiðum, jafnvel orðinn sjálfur bráð“, og með hverjum er það? Jóhann alfreð skorar á atla Frey Steinþórsson, þul hjá ríkissútvarpinu. Spurning: Aþenubúinn Drakó var uppi á sjöundu öld. Hann er einn kunnasti lög- spekingur sögunnar þótt nafn hans sé í dag einkum tengt við ósveigjanleika og harða dóma. Drakó dó með mjög sviplegum hætti. Hvernig gerðist það? SVAR: Aþenubúar vottuðu mönnum virðingu sína með því að kasta yfirhöfnum sínum yfir þá. Eftir ræðu í leikhúsi borgarinnar sló hann svo í gegn að hann var þakin f líkum og kafnaði. ÞETTA ER NÝTT Sony Center býður 5 ára ábyrgð á sjónvörpum án aukakostnaðar 5 ÁRA ÁBYRGÐ 40” Sony gæði á góðu verði 199.990,- Tilboð Sparaðu 50.000.- Kringlunni 588 7669 www.sonycenter.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.