Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.11.2011, Blaðsíða 71

Fréttatíminn - 11.11.2011, Blaðsíða 71
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Svampur Sveinsson 07:20 Dóra könnuður 07:40 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:05 Daffi önd og félagar 09:30 Histeria! 09:55 Race to Witch Mountain 11:35 Tricky TV (13/23) 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 American Dad (18/20) 14:40 The Cleveland Show (2/21) 15:05 Neighbours from Hell (2/10) 15:30 Týnda kynslóðin (13/40) 16:05 Spurningabomban (7/9) 16:55 Heimsendir (5/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (3/5) 19:55 Sjálfstætt fólk (8/38) 20:35 Heimsendir (6/9) 21:15 The Killing (8/13) 22:05 Mad Men (3/13) 22:55 60 mínútur 23:40 Daily Show: Global Edition 00:10 Covert Affairs (5/11) 00:55 Frost/Nixon 02:55 Ask the Dust 04:50 The Naked Gun 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:30 Australian Open 12:30 F1: Abu Dhabi Beint 15:00 F1: Við endamarkið 15:30 Kiel - Lemgo 17:00 Danmörk - Svíþjóð 18:45 England - Spánn 20:30 Australian Open 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 Arsenal - Leeds 14:30 Liverpool - Tottenham, 1992 15:00 Season Highlights 2002/2003 15:55 Premier League World 16:25 Bolton - Man. City 18:15 Liverpool - Bolton 20:05 George Best 20:35 Season Highlights 2003/2004 21:30 Southampton - Tottenham, 1994 22:00 Wimbledon - Newcastle, 1995 22:30 Chelsea - Norwich SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:00 Barclays Singapore Open (2:2) 12:00 Golfing World 12:50 Barclays Singapore Open (2:2) 16:00 US Open 2011 (4:4) 19:00 Barclays Singapore Open (2:2) 23:00 Presidents Cup Official Film 23:50 ESPN America 13. nóvember sjónvarp 71Helgin 11.-13. nóvember 2011 Ég var á flakki um Vod-ið í afruglaranum mínum um daginn og á milli misleiðinlegra raunveru- leikaþátta leyndist gamall gullmoli sem mér þótti vert að kíkja á: Tvídrangar leikstjórans Da- vid Linch. Ég var óharðnaður unglingur þegar þættirnir voru frumsýndir fyrir tuttugu og einu ári og því þótti mér spennandi að skoða þætt- ina og athuga hvernig þeir hafa elst. Tvídrangar vöktu mikla athygli á Fróni á sínum tíma og örlög Lauru Palmer voru á allra vörum. Það sem reynd- ist einkar skemmtileg hvað mig varðar er að ég man ekki fyrir mitt litla líf hver morðinginn er. Man þó að þættirnir verða sýrðari og sýrðari eftir því sem á líður og draumar og veruleiki blandast saman. Þetta eru ekki þessir venjulegu amerísku formúluþættir heldur ein fyrsta alvöru tilraunin til að gera bíógera sjónvarp. Ekki einu sinni fötin eru hallærisleg því klassísk jakkaföt og köflótt amerísk sveitatíska hefur nánast ekkert breyst. Það eru helst bindin sem koma upp um áratuginn en ég er nokkuð viss um að ef einhver á svona bindi í dag telst það til hátísku enda næntís mjög inni þessi dægrin. David Linch er ekki þekktur fyrir að fara troðnar slóðir en þessir þrír þættir sem komnir eru á Vod-ið eru nógu snemma í seríunni til þess að þar er í að minnsta kosti annar fótur á jörðinni og ég er spenntur að sjá hversu mikið flug þeir taka. Þangað til held ég áfram að hafa gaman af hinum furusniffandi unga FBI-manni sem leik- inn er snilldarlega af Kyle MacLagghanginlan, lurkadömunni, hinni snældugeðveiku Nadine með leppinn, og næntís íkonum á borð við Laura Flynn Boyle og bombunni Sherilyn Fenn. Ef þessi óvænta endursýning á gömlum klass- íker er hluti af 25 ára afmælisveislu Stöðvar 2 er það til fyrirmyndar og mætti gera meira af slíku, jafnvel setja þættina til endursýninga á Stöð 2 extra. Ég væri til dæmis til í að sjá einn eða tvo Hunter-þætti og ef Ofurbangsi er til í safninu er ég meira en til í að endurnýja kynnin við hann. Haraldur Jónasson Súr og sæt endurkynni  Í sjónvarpinu TvÍdrangar  www.omnis.is444-9900 Nú getur þú borið saman epli og appelsínur á einum stað - Við þekkjum tölvur REYKJAVÍK Ármúli 11 REYKJANESBÆR AKRANES BORGARNES Við opnum í Reykjavík föstudaginn 11.11.11 klukkan 11:11 í Ármúla 11 Opnunartilboð - Takmarkað magn MacBook Pro 13” Tilboð 179.900 Verð áður 219.900 HP ProBook 4520s Tilboð 89.900 Verð áður 119.900 Dell Inspiron N5110 Tilboð 109.900 Verð áður 139.900 Toshiba Satellite R850 Tilboð 129.900 Verð áður 159.900 1. BRIDESMAIDS 2. THOR 3. SOMETHING BORROWED 4. LIMITLESS 5. LOVE & OTHER DRUGS 6. SOURCE CODE 7. RANGO 8. SCREAM 4 9. NEVER SAY NEVER 10. FAST FIVE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.