Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.03.2013, Blaðsíða 8

Fréttatíminn - 15.03.2013, Blaðsíða 8
8 fréttir Helgin 15.-17. mars 2013 Glæsilegur fermingarkaupauki fylgir völdum símtækjum hjá Vodafone. Njóttu þess að eiga snjallsíma og fá góða tónlist, bíómiða og snjalltækjanámskeið með. Þín ánægja er okkar markmið   Nældu þér í gjöf frá Vodafone Fermingargjöf Vodafone Fylgir þessum og fleiri snjallsímum hjá Vodafone. iPhone 5 Á frábæru fermingartilboði.Þynnri, léttari og öflugri en fyrri útgáfur. 129.990 kr. 11.990 kr. á mán.* Samsung Galaxy Ace 2 Öflugur, með góðan skjá og myndavél. 49.990 kr. 4.590 kr. á mán.* *M .v. 1 2. m án uð i. V ið a fb or gu na rv er ð bæ tis t g re ið sl ug ja ld , 3 40 k r. á m án uð i.  Efnahagsmál Kostnaður ríKisins vEgna niðurfærslu lána Hvað fæst fyrir 400 milljarða? Niðurfærsla verð­ tryggðra lána gæti kostað 240 til 400 milljarða króna, sam­ kvæmt því sem stjórn­ málaflokkarnir gefa upp. Fyrir þá upphæð væri til að mynda hægt að gefa hverjum Íslendingi rúma milljón, reka Landspítal­ ann í tíu ár eða grafa 100 jarðgöng víðs vegar um landið. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Kosningaloforðin Framsóknarflokkur: 20% niðurfærsla verðtryggðra lánaKostnaður: 240 milljarðar Sjálfstæðisflokkur: Létting greiðslubyrði og lækkun á höfuðstól með skattaafslætti. Kostnaður: 16 milljarðar fyrsta árið Dögun: Niðurfærsla húsnæðislánaKostnaður: 240-300 milljarðar Hægri grænir: Lækkun allra húsnæðislána um 45%Kostnaður: 350-400 milljarðar Til að setja 400 milljarða í samhengi eru hér nokkrar staðreyndir  gefið hverjum íslendingi 1.250.000 kr.  rekið heilbrigð- iskerfið í hátt í 3 ár  rekið land- spítala í 10 ár  rekið íslenska ríkið í um 9 mánuði  rekið lög- gæsluna í 17 ár  grafið 100 jarðgöng víðs vegar um landið  lagt 10 járnbraut- ir milli Kefla- víkurflug- vallar og reykja- víkur  Byggt 800 yfirbyggð knatt- spyrnuhús  Byggt 100 yfir- byggðar skíða- brekkur Viðrar vel til Hönn- unarmars Hönnunarveislan Hönnunarmars er nú gengin í garð. Fyrir vikið verður miðbærinn og nágrenni iðandi af lífi og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Greipur Gíslason er verkefnastjóri hátíðarinnar. Hann hvetur fólk til þess að gera sér ferð í miðbæinn, leggja bílnum í þar til gert hús og rölta um og upplifa hluti sem það gerir alla jafna ekki undir venju- legum kringumstæðum. „Þetta er dæmigerð bæjarhátíð nema í miðri borginni,“ útskýrir Greipur. Aðspurður um hvað sé mikil- vægt að sjá segir hann hátíðina einmitt vera sniðna að þörfum ólíkra hópa og því sé erfitt að leggja mat á slíkt. „Fólk ætti bara að drífa sig niður í bæ, leggja til dæmis bílnum úti á Granda og skoða opnu vinnustof- urnar þar, rölta þaðan í Hafnar- húsið, um höfnina og Hörpu, síðan Þjóðmenningarhúsið og vinna sig upp á Laugaveg og í Atmo. Svo má auðvitað byrja á hinum endanum ef það hentar betur. Þessi hátíð snýst um að upplifa eitthvað nýtt og skemmtilegt og er svona „learn- ing by doing,“ segir Greipur. Veðurspáin fyrir helgina í mið- borginni ku líka vera með allra besta móti. „Léttskýjað og sól með hæglætis vindi og heiðskír himinn er bara frábært í mars. Maður setur bara á sig húfu til varnar kuldanum. Þá er þetta komið.“ ­ ml © Vinnustofa Atla Hilmarssonar HönnunarMars DesignMarch Reykjavík 14.–17.03.2013 HönnunarMars DesignMarch Reykjavík HönnunarMars DesignMarch Reykjavík 14.–17.03.2013 HönnunarMars DesignMarch 14.–17.03.2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.