Fréttatíminn - 15.03.2013, Blaðsíða 34
Verðlaunamynd Haraldar Jónassonar, Hara, af Högna Egilssyni tónlistarmanni. „Mjög sterkt portrett þar sem saman fer frum-
legt sjónarhorn, markviss litanotkun og táknræn notkun umhverfis,“ segir meðal annars í umsögn dómnefndar.
www.odalsostar.is
Nýjasti meðlimur Óðals fjölskyldunnar er
framleiddur í Skagafirði enda nefndur eftir
fjallinu Tindastól. Tindur er einstakur ostur sem
fengið hefur drjúgan þroskunartíma til að ná
hinu einkennandi þétta bragð. Óðals Tindur
er sérstaklega bragðmikill, hæfir við ýmis
tækifæri en er einnig dásamlegur einn og sér.
Hann parast vel með sterku bragði þar sem
hann lætur fátt yfirgnæfa sig.
TINDUR
NýR osTUR úR skagafIRDINUm
NýJUNg
Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t
KjúKlingamáltíð fyrir 4
Grillaður kjúklingur – heill
Franskar kartöflur – 500 g
Kjúklingasósa – heit, 150 g
Coke – 2 lítrar*
*Coca-Cola, Coke Light
eða Coke Zero
1990,-
Verð aðeins
+ 1 flaska af
2 L
G I S T I N G
í Stykkishólmi
Gæðagisting í Stykkishólmi í vetur um helgar
og vikuleiga næsta sumar.
Öll nútíma þægindi og heitur pottur.
Frábær staðsetning í miðjum bænum.
Göngufæri í sund. Frítt golf!
Veitingastaðir á heimsmælikvarða.
Uppl. www.orlofsibudir.is og 861 3123
Long
Repair
Sjampó og
hárnæring
Inniheldur Babassu
olíu sem styrkir
og nærir hárið,
fljótandi keratín
sem gefur mikla
mýkt og kemur
í veg fyrir að
endar klofni.
H araldur Jónasson, ljósmyndari Fréttatím-ans, var verðlaunaður fyrir Portrett ársins á sýningunni Myndir ársins 2012 sem opnuð
var í Gerðarsafni í Kópavogi á laugardaginn. Portrett-
myndin er af Högna Egilssyni, tónlistarmanni í hljóm-
sveitinni Hjaltalín. Hann var í viðtali við Fréttatímann
í desember þar sem hann lýsti baráttu sinni við geð-
hvarfasýki sem hann greindist með síðastliðið sumar.
Haraldur myndaði Högna í leirbaði Heilsustofnunar
NLFÍ í Hveragerði.
Í umsögn dómnefndar um verðlaunamyndina segir:
„Mjög sterkt portrett þar sem saman fer frumlegt
sjónarhorn, markviss litanotkun og táknræn notkun
umhverfis. Myndin er tekin í tilefni umfjöllunar um
málefni sem lengst af hefur verið viðkvæmt í sam-
félaginu. Ljósmyndari fer hér næmum höndum um
viðfangsefnið sem líkt og rísi hér úr djúpinu og upp á
yfirborðið til ljóssins.“
Á sýningunni í ár eru 133 myndir blaðaljósmyndara
sem valdar voru úr tæplega 1000 myndum sem bárust
í forval. Á neðri hæð safnsins er gestasýning Blaða-
ljósmyndarafélasins. Þórir Guðmundsson sýnir mynd-
ir sem hann hefur tekið í ferðum sínum fyrir Rauða
krossinn. Sýning hans ber hetið „Á vettvangi vonar“.
Ljósmyndasýningarnar í Gerðarsafni standa til 28.
apríl.
Portrett ársins
34 verðlaunamynd Helgin 15.-17. mars 2013