Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.03.2013, Blaðsíða 24

Fréttatíminn - 15.03.2013, Blaðsíða 24
1981 sem bauð fram í sveitar- stjórnarkosningunum 1982, segja konurnar þegar þær eru beðnar að rifja upp aðdragandann að stofnun Kvenna- listans. Þær tala hver í kapp við aðra þar sem við sitjum við hlaðið matborð á heimili Kristínar Jónsdóttur. Engin leið er að henda reiður á hver segir hvað – enda kannski óþarfi. Því hér eru komnar saman þrettán konur með eina rödd – eina hugsjón. Sem enn lifir. Kvennaframboðið komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að bjóða ekki fram til Al- þingis ári síðar en hóp- ur kvenna var á annarri skoðun og boðaði til borgarafundar á Hótel Esju haustið 1982. Á fundinum var mikill hugur í konum og augljóst að margar hefðu áhuga á að bjóða fram lista kvenna til Alþingis. Stofnfundur Kvennalistans var haldinn þann 13. mars 1983. Flokkurinn var strax með allt öðru fyrirkomulagi en aðrir stjórnmálaflokkar, til að mynda var enginn for- maður. Konurnar segja að þetta hafi farið óskaplega í taugarnar á formönnum í öðrum flokkum, sem og frétta- og blaðamönnum, því þeir vissu aldrei hvern þeir ættu að tala við innan Kvennalistans. Mark- miðið með þessu var hins vegar fyrst og fremst það að breyta þeim strúktúr sem samfélagið byggði á, sjálfri samfélagsgerðinni, og auka jafnframt vald- dreifingu. Þrjár konur á þing Þær höfðu mjög skýra stefnuskrá þar sem þær lögðu áherslu á að koma öðrum málum á dagskrá en tíðkast hafði í íslenskum stjórnmálum. Kvennalistinn náði þremur konum á þing í fyrstu þingkosningunum 1882 Konur fengu fyrst kosningarétt í sveitarstjórnar- kosningum á Íslandi (þó aðeins ekkjur og ógiftar konur sem sátu fyrir búi) 1907 Konur fengu fullan kosningarétt í sveitarstjórnarkosn- ingum í Reykjavík og Hafnarfirði 1908 Fyrsti kvennalistinn bauð sig fram í sveitarstjórnarkosn- ingum í Reykjavík 19. júní 1915 Konur, 40 ára og eldri, hlutu kosn- ingarétt til Alþingis og einnig kjörgengi 8. júlí 1922 Fyrsta konan kjörin á Alþingi, Ingibjörg H. Bjarnason af Kvennalista. 1959 Auður Auðuns borgarstjóri í Reykja- vík, fyrst kvenna 1961 Fyrsta konan for- seti Alþingis (neðri deildar), Ragnhildur Helgadóttir 1970 Auður Auðuns dóms- og kirkjumálaráð- herra, fyrst kvenna á ráðherrastóli 1. maí 1970 Rauðsokkuhreyf- ingin kom fram H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3- 06 15 Draumaferð á hverjum degi ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook Ef þú vilt sparneytinn og rúmgóðan fjölskyldubíl sem kemur skemmtilega á óvart er óþarfi að leita lengra. Nýr Mercedes-Benz B-Class eyðir frá aðeins 4,4 l/100 km í blönduðum akstri og mengar svo lítið að hann fær frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur. Mercedes-Benz B-Class með 7 þrepa sjálfskiptingu kostar frá 5.590.000 kr. Hlökkum til að sjá þig í sýningarsal Öskju á Krókhálsi 11. Mercedes-Benz B-Class 180 CDI með glæsilegum aukahlutapakka. Verð 5.790.000 kr. Til afhendingar strax · Hiti í sætum · Inniljósapakki · Hraðastillir · 16” álfelgur með heilsársdekkjum · Radarstýrð árekstrarvörn · Bakkmyndavél · Krómpakki · 7 þrepa sjálfskipting · Sæta-þægindapakki Fjöldi kvenna níFaldast Konur á þingi voru 5% við stofnun Kvennal- istans árið 1983 og hefur hæst farið í 43% árið 2009 Þrjár fyrstu þingkonur Kvennalistans eftir kosningarnar 1983: Guðrún Agnarsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Kristín Halldórsdóttir. 24 stjórnmál Helgin 15.-17. mars 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.