Fréttatíminn - 15.03.2013, Blaðsíða 53
fermingar 53Helgin 15.-17. mars 2013
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA
Þessar uppskriftir nnur þú á gottimatinn.is, ásamt ölda girnilegra
uppskrifta fyrir fermingarveisluna. Kíktu á gottimatinn.is og nndu
þína rétti fyrir veisluna.
gottimatinn.is
uppskrift að
fermingu
kjúklingavængir
með gráðaostsídýfu
tortilla með klettasalati,
fetaosti og rjómaosti
bruschettur með
mozzarella
súkkulaðimús
með jarðarberjaskyri
Muna að gera nóg, h
ann
Gústi frændi át 20 v
ængi
í veislunni í fyrra!
Þessa er hægt að ger
a 2 dögum
áður og geyma bara
í kæli.
súkkulaði-
kaffikaka
Fjölmargir eru í gjafa-
hugleiðingum þegar
líða fer að fermingar-
veislum. Við hjá Frétta-
tímanum tókum saman
stuttan lista til að
auðvelda lesendum
valið. Það er sjálfsögðu
hugurinn sem gildir en
margir vilja gefa gjafir
sem hafa dýpri merk-
ingu og móta ferm-
ingarbörnin enn frekar
nú þegar fullorðinsárin
taka við.
Gaman
Leikjatölvur hafa verið
vinsælar síðustu ár. Það
verður líklega ekkert lát
á því þetta árið en fjörið
getur reyndar komið úr
ýmsum áttum. Ýmsar
skemmtiferðir eru í boði
fyrir vinahópinn og úti-
vistarvörur geta einnig
glatt um langt skeið.
Glæsileiki
Flest fermingarbörn yrðu
ánægð með að sjá fallegar
flíkur í pakkanum. Auk
þess eru sængur, koddar
og sængurver gjafir sem
lífga upp á herbergið og
nýtast vel til framtíðar.
Frelsi
Kærkomin gjöf sem ætti
að henta öllum. Ef þú veist
ekki hvað þú átt að gefa
fermingarbarninu, gefðu
því þá frelsi til að velja
sér gjöf. Flestar verslanir
bjóða upp á gjafabréf sem
hægt er að nýta sér en
peningagjafir vekja alltaf
ánægju, sérstaklega hjá
þeim börnum sem hafa
ákveðið að safna sér fyrir
einhverju sérstöku.
Dýr
Börnin læra að taka
ábyrgð á dýrinu, þau þurfa
að sinna því og eignast
vin sem þroskar þau sem
manneskjur. Það getur þó
borgað sig að hafa sam-
band við fermingarbarnið
og fjölskyldu þess áður en
hesturinn er teymdur inn
gólfið á fermingardaginn.
Undirbúningur
Það eru mörg námskeið
í boði sem eru tilvalinn
undirbúningur fyrir það
sem blasir við fermingar-
barninu. Hljóðfæri hafa
einnig verið vinsæl
fermingargjöf og einnig
fjölbreyttar gjafir tengdar
hreyfingu svo sem reið-
hjól, hlaupaskór eða lík-
amsræktarkort.
Það er hugurinn
sem gildir við val á
fermingargjöfum