Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.03.2013, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 15.03.2013, Blaðsíða 40
Í 313 Í 17 Í 2 KynjasKipting fórnarlamba tilfellum (94%), eru þolendur kvenkyns. tilfellum (5,1%) eru þolendur karlkyns. tilfellum er um bæði karlkyns og kvenkyns þolendur að ræða í sama dómnum. 50% afsláttur af lántökugjöldum Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > ergo@ergo.is Það er gaman að fá sér nýjan bíl. Í mars býður Ergo 50% afslátt af lántökugjöldum bílalána og bílasamninga þegar þú fjármagnar kaup á bíl. Það gildir einu hvort bíllinn kemur beint úr kassanum eða er kominn með reynslu. Við aðstoðum þig með ánægju! E N N E M M / S ÍA / N M 5 6 9 3 8 Samkvæmt afbrotatöl- fræði ríkislögreglu- stjóra frá árinu 2009 má sjá að 30% þeirra sem kærðir voru fyrir kynferðisbrot það árið voru kærðir fyrir fleiri en eitt slíkt brot. Af þeim voru 17,8% kærðir fyrir tvö brot en um 12% kærðir fyrir þrjú eða fleiri brot. Þetta er hærri tíðni heldur en í líkamsárás- um, þar eru í heildina 15% kærðir fyrir fleiri en eitt brot. Ástæða fyrir þessu gæti verið sú að margir þeirra sem kærðir eru fyrir kynferðisbrot, eru gerendur sem hafa verið að brjóta af sér mörgum sinnum og jafnvel samfellt í langan tíma áður en þeir eru ákærðir og nær kæran yfir þau brot. Eins og rann- sóknir hafa sýnt, þá er stórt hlutfall þolenda sem tilkynnir seint um slíkt brot til yfirvalda. Þriðjungur Kærður fyrir fleiri brot Tegund brots Fjöldi dóma Fjöldi þolenda Meðalfjöldi Kynferðisbrot gegn barni 195 296 1,52 Kynferðisbrot gegn fullorðnum 133 150 1,13 Brot gegn börnum og fullorðnum 5 13 2,75 Samtals 333 459 1,8 fjöldi Þolenda eftir brotafloKKi annarskonar alvarleg brot. Einn af hverjum fimm játaði verknað sinn fyrir dómi og er hlut- fallið lægra en í dómum er varða kynferðisbrot gegn börnum. Guð- rún Sesselja telur að ástæðan fyrir lægra hlutfalli játninga í dómum er varða kynferðisbrot á full- orðnum en börnum sé sú að þeir sem hafi brotið gegn fullorðnum viðurkenni á engum tímapunkti að hafa framið brot, ekki einu sinni fyrir sjálfum sér enda er möguleik- inn fyrir hendi þegar um brot gegn fullorðnum er að ræða að gerand- inn hafi ekki upplifað atburðina sem kynferðisbrot. Þessir brjóta kynferðislega á börnum Þegar kynferðisbrot gegn börnum eru skoðuð sérstaklega kemur í ljós að jafn algengt var að gerand- inn hefði áður framið kynferðis- brot gegn barninu og að þetta væri fyrsta brot hans gegn því. Líklegra var að brotin væru endurtekin þegar mikil tengsl voru á milli geranda og barnsins. Brot gegn ókunnugum börnum voru frekar stök. Meðalaldur þess sem braut kynferðislega á barni var um 32 ár. Mun fleiri gerendur sem brjóta gegn börnum en fullorðnum eru yngri en 18 ára og einnig eru tals- vert fleiri í þeim hópi 45 ára eða eldri. Sá sem brýtur gegn börnum er oftast allsgáður. Alls voru gerend- ur undir áhrifum vímuefna í einu af hverjum fjórum dómum í kyn- ferðisbrotamálum gegn börnum. Kynferðisbrot gegn börnum eiga sér stað á mismunandi tímum dagsins. Algengast er að brotið hafi átt sér stað heima hjá ger- endum. Guðrún Sesselja telur hugsanlega skýringu á því að ger- endur fremji helst kynferðisbrot á sínu eigin heimili þá, að þeir telji sig öruggari til að gera hvað sem er þar. Í brotum gegn börnum var áberandi oft um sameiginleg heim- kynni gerenda og barna að ræða og er það skiljanlegt í ljósi þess tengsl 145 Algengast er að gerandi og þolandi þekkist eða í tilfellum af 195 (um 74%). eitt eða fleiri fórnarlömb Af þessum 333 dómum þar sem um kynferðisbrot gegn börnum eða fullorðnum er að ræða, er í 62 tilfellum eða 19% um fleiri en einn þolanda að ræða. aldur frnarlamba Yngsta barnið sem dæmt var brot gegn var 2 ára og það elsta 17 ára. Elsti fullorðni þolandinn var 47 ára. játningar 40 úttekt Helgin 15.-17. mars 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.