Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.09.2012, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 21.09.2012, Blaðsíða 80
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fær Margrét Lára Viðarsdóttir fyrir markið gegn Norðmönnum sem var samkvæmt lýsingu á heimsmælikvarða. Margrét stóð sig frábær- lega í leiknum á móti Noregi þrátt fyrir að vera að jafna sig af meiðslum. Samkvæmt henni er hægt að líkja knattspyrnuiðkun við það að hjóla; það gleymist ekki. Snillingur í eldhúsinu Aldur: 37 ára Starf: Lögmaður Fjölskylduhagir: Gift Hjalta Má Björnssyni Menntun: Versló, Háskóli Íslands, fram- haldsnám í Stanford. Fyrri störf: Í banka og fiski á skólaárunum Áhugamál: Eldamennska, amerísk pólitík. Stjörnumerki: Hrútur Stjörnuspá: Lífskraftur þinn er mikill og sjálfstraustið gott. Stundum þarf fyrirhöfn við að hlusta og skilja sjónarmið annarra. Á laugardag gefst frábær tími til að staldra við og endurmeta hvað þú vilt fá út úr störfum þínum og hvað þurfi til að fá þá niðurstöðu. Heimild: dailyhoroscopes.com Til eru tvær góðar lýsingar á Sigríði Rut,“ segir Bjarni Júlíus-son, bróðir hennar. „Sú stutta: Hún er með munninn fyrir neðan nefið. Lengri útgáfan: Hún er ekki mjög hávaxin en leggur þó dreka eins og mig, sem er 193 sentimetrar á hæð, og étur hráan í morgunmat. Ég myndi ekki vilja lenda í henni,“ segir hann hressilega. Hún sé frábær. „Þetta er besta litla systir sem hægt er að hugsa sér,“ segir Hrönn Júlíusdóttir, eldri systir Sigríðar Rutar. „Það uppgötvaði ég eftir unglingsárin hennar og mennta- skólann!“ Þetta segir hún í léttum tón enda þrettán ár á milli þeirra systra. Sigríður Rut sé snillingur að elda og hafi mikinn áhuga á eldamennsku. „Það hvarflaði ekki að mér að hún yrði lögmaður þótt ég hefði alltaf mikla trú á henni. Hún söng í hljóm- sveit á Versló árunum. Ég sá fyrir mér að hún myndi eignast eitt barn, það þætti henni nóg, en hún er búin að margfalda það. Hún er kát og skemmtileg. Svolítið frek við stóru systur sem reyndi að ala hana upp – hún átti um tíma tvær mömmur,“ segir Hrönn og hlær. Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður varði Teit Atlason bloggara fyrir dómi en hann var á miðvikudag sýknaður af meiðyrðakröfu Gunnlaugs M. Sigmundssonar vegna orða Teits um svokallað Kögunarmál. SiGRíðuR RuT JúlíuSdóTTiR  Bakhliðin FLOTT DÚNÚLPA VERÐ 29900 AFSLÁTTUR ALLAR SVAMPDÝNUR 25% AFMÆLISTILBOÐ! RÚMFATALAGERINN ER 25 ÁRA TILBOÐIN GILDA TIL 26.09.2012 www.rumfatalagerinn.is KREPSÆNGURVER 25 ÁRA AFSLÁTTUR ALLIR DÚNKODDAR 25% SPARIÐ 20.000 140 X 200 SM. SWEET DREAMS AMERíSk DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðar- styrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONELL gormar pr. m2. Fætur fylgja með. FULLT VERÐ: 109.950 89.950 140 X 200 SM.AFSLÁTTUR ÖLL KREP- SÆNGURVER 25% AFSLÁTTUR ALLIR SOKKAR 25% NETFANGALEIKUR SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN Á WWW.RUMFATALAGERINN.IS OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ 50.000 KR. GJAFABRÉF DREGIÐ MÁNAÐARLEGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.