Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Síða 24

Fréttatíminn - 26.10.2012, Síða 24
Kristján „gerði sér ljóst frá byrjun að það þýddi ekkert að gefast upp. Það væri skylda hans að heiðra minn- ingu Dóru með því að vera sjálfur sterkur bakhjarl fyrir börnin þeirra.“ (Makalaust líf, síða 43). sinn fyrir fjórtán árum. Hann greindist með krabbamein og sjö mánuðum síðar hafði hann kvatt heiminn. Eftir sat hún, ein með þrjár dætur, 4, 6 og 12 ára gamlar. „Klukkutíma síðar er ég komin heim og þá er bankað. Stendur ekki Anna þar með handritið að sögu sinni. Ég byrja að lesa og gat ekki hætt fyrr en ég var búin. Fór auðvit- að mörgum sinnum að grenja. En svo þegar ég ætlaði að finna Önnu þá var ég ekki með síma- númerið hennar og þurfti því að hringja í þær allar í síma- skránni.“ Nú er bókin tilbúin. Anna kláraði hana með Guðfinnu og séra Jónu Hrönn Bolladóttur því þær stöllur vildu að bókin yrði miklu stærri og hún er stór. Þar er sorgarferlið kort- lagt og talað við fjölda fólks sem misst hefur maka sinn auk þess sem Anna segir sína átakanlegu og einlægu sögu. Gaman að lifa „Við Anna eigum það sam- eiginlegt að hafa misst maka. Ég náttúrlega orðin miklu eldri þegar ég missi minn en báðar þurftum við að læra að lifa með sorginni. Ég er komin á þann aldur að ég er ekkert hrædd við dauðann,“ segir Guðfinna en bætir við að það sé samt erfitt að missa lífsförunautinn. Henni þykir það í raun óásætt- anlegt og ómögulegt. Það breytir því samt ekki að hvorki Anna né Guðfinna eru í því sem þær í bókinni kalla læstri sorg. „Okkur finnst gam- an að lifa og við eigum góðar stundir,“ segja þær sem nú eru orðnar vinkonur og Anna bendir á að dauðinn sé flestum óraunverulegur. „Þegar maður er ungur þá er maður ekkert að hugsa um dauðann eða krabbamein. Kristján missti konu sína, Halldóru Benedikts-dóttir, fyrir rúmum tveimur árum. Þau eiga þrjú börn, 10, 17 og 22 ára, sem búa hjá föður sínum. Halldóra lést þegar hún féll niður í jökulsprungu á Lang- jökli laugardaginn 30. janúar 2010. Kristján og Halldóra giftu sig 1994 en höfðu þá verið saman í sjö ár. Yngsti sonur þeirra, Gunnar, var með þeim á jöklin- um þennan dag og datt með móður sinni ofan í sprunguna. Hann var fluttur á gjörgæsludeild með þyrlu Landhelgis- gæslunnar en losnaði þaðan tveim dögum síðar. Þegar Dóra var hífð upp úr sprungunni hélt hún enn á vettlingi Gunnars og fékk hún að halda honum. Hjá feðgunum og eldri systk- inum tók við sorgar- tímabil og Kristján segir í bókinni Makalaust líf að það hafi hjálpað sér og börnunum að hafa auðmýkt til að leita sér hjálpar. Frásögn hans er átakanleg og einlæg. Kristján Gunnarsson missti konu sína 2010 Framhald á næstu opnu 24 viðtal Helgin 26.-28. október 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.