Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Qupperneq 49

Fréttatíminn - 26.10.2012, Qupperneq 49
Snyrtivörur Blaðhluti vöru- og fyrirtækjakynningar Helgin 26.-28. október 2012  Silki í Snyrtivörum k anebo er rúmlega 100 ára gamalt japanskt fyrir-tæki en það var upphaflega stofnað sem vefnaðar-vörufyrirtæki sem framleiðir silki fyrir tískuhús. Það var snemma á tuttugustu öld sem þáverandi forstjóri Kanebo - Sanji Muto - vakti á því athygli að starfsfólk sem vann reglulega við framleiðslu á silki var með óvenjulega fallegar og mjúkar hendur. Þessi uppgötvun benti til þess að silki hefði bætandi áhrif á húðina og leiddi til þróunar á tækni sem gat af sér byltingakenndar nýjungar í fram- leiðslu á snyrtivörum og húðverndarvörum þar sem silki varð aðaluppistaðan. Upp frá þessu var snyrtivörudeild Kanebo stofnuð. „Koishimaru silki er í öllum snyrtivörunum Sensai frá Kanebo. Það er eitt vandaðasta silki sem til er í heiminum og er einstaklega rakabindandi fyrir húðina þar sem silki ber uppi sexþúsund sinnum þyngd sína í raka. Undirstaða fallegrar húðar sem geislar af heilbrigði og er í jafnvægi, er notkun tveggja þrepa hreinsunar og tveggja þrepa raka- gjafar,” segir Sólveig Einarsdóttir, snyrtifræðingur hjá heildsölunni Sigurborg ehf. sem flytur inn Sensai frá Ka- nebo. Tveggja þrepa hreinsun Tveggja þrepa hreinsun hefst á notkun hreinsis (þrep 1) til að fjarlæga óhreinindi og síðan er notuð mild sápa til að slípa og fínpússa (þrep 2). Þrep 1. Notaðu þrep 1. á kvöldin til að hreinsa farða, mengun og umfram fitu. Hreinsarnir í þrepi 1. eru fyrir allar húðgerðir og má notast á augun. Dásamlega mjúk olía sem breiðist yfir húðina eins og fljótandi silki. Hreinsimjólk sem veitir húðinni raka og mýkt. Fljótvirkt hreinsikrem sem er silkimjúkt og sefar húðina. Undurmjúkt gel sem hreinsar fljótt og örugg- lega á mildan hátt. Þrep 2. Fjarlægir erfið óhreinindi og dauðar húðfrumur og gerir áferð húðarinnar fíngerðari. Húðin verður mjúk og geislandi og undirbýr hana fyrir rakakrem. Látið freyða vel með vatni. Notið eftir þrep 1. á kvöldin og eitt og sér á morgnana. Sérstök hreinsiumönnun Nota má fleiri vörur til að vinna á sérstökum vandamálum Djúphreinsandi kornamaski sem inniheldur ensím í stað korna. Notist tvisvar í viku í staðinn fyrir þrep.2 Klúturinn sem fullkomnar hreinsi- ferlið. Þessi mjúki svampklútur er sérstaklega hannaður til að hreinsa húðina án þess að erta hana. Einstaklega mild og rakagefandi hreinsifroða fyrir venjulega og þurra húð. Silkimjúk sápa sem veitir góðan raka. Fyrir venjulega og blandaða húð. Frískandi andlits sápa sem er tilbúin til notkunar. Fyrir venjulega og feita húð. Létt og fljót- freyðandi sápa sem hægt er að nota sem maska. Fyrir feita og blandaða húð. Tveggja þrepa rakagjöf Tveggja þrepa rakagjöf hefst á notkun rakagefandi andlitsvatns (þrep 1) til þess að undirbúa húðina undir rakakrem eða krem til næringar og varnar (þrep 2). Þrep 1. Frískandi rakavatn sem þéttir húðina og undirbýr hana fyrir kremið þitt. Það bindur rakann þannig að húðin er vel nærð í allt að 12. klst. 125ml. Lotion I. Fyrir blandaða og feita húð. Notist kvölds og morgna undir við- eigandi krem. Lotion II. Fyrir venjulega og þurra húð. Berið ríkulega á að morgni og kvöldi. Þrep 2. 24. tíma rakakrem sem kemur jafnvægi á fituframleiðslu. Glæðir húðina ung- legum frískleika og umvefur hana örþunnri rakaslæðu með Koishimaru silki. 100 ml. Emulsion I. Létt 24 tíma rakakrem fyrir feita húð. Emulsion II. 24 tíma rakakrem fyrir venjulega og blandaða húð. Emulsion III. 24 tíma rakakrem fyrir þurra húð. Dekur fyrir húðina Nú þegar vetur gengur í garð, getur húðin þurft á aukinni umönnun að halda Sensai Essence Þessir dropar eru sérstaklega nær- andi. Hentar vel viðkvæmri húð og húð með rósroða. Notist undir rakakrem. Sensai Mask Einstakur lúxusmaski sem gefur húð- inni næringu og ferskleika. Berið á hreina húð og látið liggja 10.mínútur. Einnig má sofa með maskann ef húðin er þurr. Total Lip Treatment Krem sem ætlað er á „O- svæðið“. Örvar efnaskipti kollagens, mýkir varirnar og vinnur á fínum línum þar í kring.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.