Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Síða 56

Fréttatíminn - 26.10.2012, Síða 56
48 snyrtivörur vöru- og fyrirtækjakynningar Helgin 26.-28. október 2012  verslun ditto - verslun með náttúrlegar og andlegar vörur Silki andlitsolía, djúpnærandi serum Inniheldur aprikósu- og arganolíur sem eru eftirsóttar vegna endurnýjandi og nærandi eiginleika sinna á húðina og gefa henni nýtt líf og ljómandi áferð. Sannkölluð vítamínbomba. Húðnæring, e-vítamín augnsalvi Gefðu húðinni extra umönnun og næringu með granateplaoliu, E-vítamíni, morgunfrúar,- rósa- og blágresisolíu sem vernda, næra og mýkja húðina. Urtasmið jan Sóla l í f ræn vo t tuð vara Fæst í náttúruvöru-verslunum Glæsileg netverslun www.urtasmidjan.is sími 462 4769  húðvörur hrukkukrem  húðvörur græðissmyrsl d itto er verslun á Smiðjuvegi 4, sem lítið hefur farið fyrir en þó hefur verslunin verið starfrækt í um 6 ár og á sér nú breiðan kúnnahóp. Ditto flytur inn Himalaya saltkristals- lampa og vörur og hefur eitt mesta úrval landsins af þeim. Einnig er fáanlegt mikið úrval af slökunar- geisladiskum, steinum, blómadropum og margt fleira. Nýir eigendur tóku við versluninni fyrir 2 árum og hafa smám saman verið að auka vöruúrvalið með innflutningi á vönduðum heilsuvörum og lífrænum húð/snyrtivörum. Ditto flytur meðal annars inn lífrænu snyrtivörurnar Essential Care og Green People. Bæði þessu merki eru bresk og þekkt fyrir mikil gæði og hafa unnið til fjölda verðlauna. Green People býður upp á mjög breiða og vandaða vöru- línu, meðal annars fyrir börn, unglinga, konur og sérstaka herralínu. Essential Care er fjölskyldu- fyrirtæki sem setur hjartað í alla sína framleiðslu; allar þeirra vörur eru í fremsta gæðaflokki. Einnig framleiðir Essential Care frábærar lífrænar ilm- kjarnaolíur. Talið er að húðvandamálum hafi fjölgað mikið á síðustu árum. Margir greina frá miklum þurrki í húð, kláða og jafnvel mjög slæmum útbrotum. Or- sakir þess geta meðal annars verið rangt matarræði og/eða vegna þeirra húðvara sem við notum á lík- ama okkar og hár. Þess vegna leggur Ditto metnað í að bjóða upp á aðeins það besta fyrir líkama okkar og hár. www.ditto.is Í fyrsta skipti eru virkum náttúrulegum innihaldsefnum frá lækjum, sjó og heit-um lindum blandað saman. Samvirknin og krafturinn frá tveimur þörungum eru sannkölluð virkni í öllum húðlögum. Vísindalegur árangur á þremur tegundum húðskemmda. Hrukkur minnka sjáanlega, húðin styrkist og þéttist, dökkir blettir lýsast. Mögnuð vörn fyrir húðina gegn óæskileg- um efnum. Biotherm – Blue therapy Verslun með náttúru- vænar og andlegar vörur Vöndum valið á því sem við látum á húðina okkar - veljum lífrænt, nátt- úrulegt og án skaðlegra parabena og aukaefna. GRÆÐIR er smyrsl sem er laust við öll aukaefni. Smyrslið er búið til eftir gamalli uppskrift sem varðveist hefur í fjölskyldu Sóleyjar til dagsins í dag. GRÆÐIR hefur margsannað virkni sína við ýmsum húðvandamálum, t.d. gegn exemum; þar á meðal sóríasis, þurrkublettum, ertingu í húð, vara- þurrki, bleyjuútbrotum og minni háttar sárum. Góð virkni GRÆÐIS þegar kemur að bruna- sárum er þó það sem gerir hann hvað undraverðastan. Einnig hefur komið í ljós góð virkni hans hans gegn sveppasýkingum á kynfærum.  húðvörur Bronzgel GRÆÐIR – Lífrænt vottað allra handa græðissmyrsl e ngin kona ætti að vera án Bronz- ing gelsins í vetur. Gelið gerir stórkostlega hluti og svíkur engan. Um leið og gelið sveipir húð þína bronzlitri hulu úr vatni og silki, veitir það henni raka og vellíðan. Bronzing Gel  húðvörur andlitskrem eyGLÓ andlitskremið er ríkt af andoxunarefnum og ómissandi fyrir þurra, þreytta og líflausa húð. Hin magnaða samsetning villtra íslenskra hand- tíndra jurta, íslensks lindarvatns og heilandi kjarnaolía nærir húðina og dregur fram náttúrulegan ljóma hennar. Kvöldvorrósarolían geymir hátt innihald fitusýrunnar GLA sem vísindalegar rannsóknir hafa sannað að endur- byggi húðfrumurnar og auki teygjanleika húðarinnar. eyGLÓ – Lífrænt vottað andlitskrem með kvöld- vorrósarolíu og villtum íslenskum jurtum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.