Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Qupperneq 67

Fréttatíminn - 26.10.2012, Qupperneq 67
 tíska 59Helgin 26.-28. október 2012 Trendnet.is Einn stærsti tískuvefur landsins, Trendnet. is, fór á fullan skrið þann 9. ágúst síðast- liðinn, þar sem reyndir tísku- og lífsstíls- bloggarar sameinuðust á einni síðu, ásamt nokkrum nýliðum. Alls eru átta pennar á síðunni, sjö stelpur og einn strákur, sem uppfæra hana daglega með efni tengt tísku og hönnun, og koma þau frá sér efninu á mjög ólíkan hátt, bæði í máli og myndum. Ásta, Jenný og Kolbrún halda úti tískublogginu Keen-bean.tumblr.com. Keen-bean.tumblr.com Keen-bean.tumblr.com er persónulegt tískublogg þriggja vinkvenna á 21. aldursári sem hafa mikinn áhuga á tísku. Bloggið var sett á laggirnir núna í sumar af þeim Ástu Jóhannsdóttur, Jenný June og Kolbrúnu Önnu Vignisdóttur, sem gefa lesendum innsýn inn í persónulega tískuveröld. Þær eru duglegar að uppfæra fataskápinn og má segja að þær séu með puttann á púlsinum þegar kemur að nýjum tískutrendum. Förðunarfræðingurinn Heiðdís Lóa skrifa heldur úti síðunni heiddisloa.is. heiddisloa.com Förðunarfræðingurinn Heiðdís Lóa Óskarsdóttir er 21 árs gömul og heldur úti blogginu heiddisloa.com, þar sem hún fjallar helst um tísku, förðun, uppskriftir og hversdagslífið. Heiðdís hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og skreytir hún bloggið með fallegum myndum sem hún tekur sjálf. babilja.blogspot.com Bábilja er tísku-, ljósmynda-, förðunar- og lífstílsblogg sem haldið er úti af fimm 19 ára gömlum stelpum sem allar hafa brennandi áhuga á þessum hlutum. Síðan var stofnuð af Ingileif Friðriks- dóttur, Jóhönnu Gunnþóru Guðmunds- dóttur, Heiðrúnu Maríu Magnúsdóttur og Guðrúnu Gígju Georgsdóttur sem allar eru Verzlunarskólameyjar en síðar bætt- ist Elísabet Ormslev förðunarfræðingur í hópinn. Pennarnir á bloggsíðunni babilja. blogspot.com. Íslensk tískublogg verða vinsælli Vinsældir persónulegra tískublogga hér á landi hafa farið vaxandi síðustu mánuði. Þau sækja innblástur sinn helst til stærri blogga úti í heimi. Lengi hefur verið sagt að ekki sé til markaður hér á landinu litla fyrir slík blogg, en þau virðast þó vera að ná auknum vinsældum og miklum lestri. Fréttatíminn tók saman helstu íslensku tískubloggin. ALEXA CHUNG KJÓLL 6990 Kringlan / Smáralind / facebook.com/veromodaiceland EXA CHUNG KJÓLL 6990 Kringlan / Smáralind / facebook.com/veromodaiceland ALEXA CHUNG KJÓLL 6990 Kringlan / Smáralind / facebook.com/veromodaiceland ALEXA CHUNG KJÓLL 6990 Kringlan / Smáralind / f cebook.com/veromodaicelan Tetris útisófasett, svart Lipari útisófasett, brúnt Stella útisófasett, hvítt Seljum SeinuStu útiSófaSettin með 50% afSlætti um helgina! GlæsileG sett fyrir íslenskar aðstæður. Garðapósturinn SÍMI 555 6101- 697 4020 - netfang: valdimar@gardaposturinn.is Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is Á mynd: Tetris sett Útisófasett fyrir íslenskar aðstæður Nokkar gerðir og litir. Glæsileg og vönduð vara. Útisófasett fyrir íslenskar ðstæður Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is Sumarvaran er komin Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is SÍMI 555 6101- 697 4020 - netfang: valdimar@gardaposturinn.is 19 Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is Útisófasett fyrir íslenskar aðstæður Nokkar gerðir og litir. Glæsileg og vönduð vara. Útisófasett fyrir íslenskar ðstæður Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is Sum rvaran r komin Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is Garðapósturinn SÍMI 555 6101- 697 4020 - netfang: valdimar@gardaposturinn.is Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is Á mynd: Tetris sett Útisófasett fyrir íslenskar aðst ður Nokkar gerðir og litir. Glæsileg og vönduð vara. Útisófasett fyrir íslenskar ðstæður Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is Sumarvaran er komin Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • www.signature.is ÚTSALA! ÚTSALA! Allt að 60% afsláttur af glæsilegum viðhaldsfríum útihúsgögnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.