Fréttatíminn - 26.10.2012, Síða 73
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
05:15 ET Weekend
05:55 Fréttir
07:25 Villingarnir/Algjör Sveppi/iCarly/
Babe
12:00 Spaugstofan (6/22)
12:30 Nágrannar
14:15 Dallas (3/10)
15:00 New Girl (1/22)
15:25 Up All Night (13/24)
15:50 Modern Family (20/24)
16:15 Týnda kynslóðin (8/24)
16:45 Spurningabomban (7/21)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Um land allt
19:25 Frasier (6/24)
19:50 Sjálfstætt fólk
20:25 Pressa (3/6)
21:10 Homeland (4/12)
22:05 Mad Men (12/13)
22:55 60 mínútur
23:45 The Daily Show: Global Edition
00:10 Fairly Legal (8/13)
00:55 The Newsroom (3/10)
02:05 Boardwalk Empire (7/12)
03:00 Boardwalk Empire (8/12)
04:00 Nikita (17/22)
04:40 The Tempest
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:10 Indland Beint
11:40 Meistaradeild Evrópu
13:25 Þorsteinn J. og gestir -
14:10 Rayo - Barcelona
15:55 Meistaradeild Evrópu
16:25 Flensburg - Fuchse Berlin Beint
18:05 Indland
20:20 Mallorca - Real Madrid
22:25 Evrópudeildarmörkin
23:15 Flensburg - Fuchse Berlin
00:40 Mallorca - Real Madrid
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:00 Aston Villa - Norwich
09:45 Man. City - Swansea
11:30 Wigan - West Ham
13:15 Everton - Liverpool Beint
15:45 Chelsea - Man. Utd. Beint
18:00 Sunnudagsmessan
19:15 Southampton - Tottenham
21:00 Sunnudagsmessan
22:15 Newcastle - WBA
00:00 Sunnudagsmessan
01:15 Everton - Liverpool
03:00 Sunnudagsmessan
SkjárGolf
06:00 ESPN America
08:00 US Open 2002 - Official Film
09:00 CIMB Classic 2012 (4:4)
13:00 Inside the PGA Tour (42:45)
13:25 CIMB Classic 2012 (4:4)
17:10 The Memorial Tournament 2012
20:00 CIMB Classic 2012 (4:4)
00:00 ESPN America
28. október
sjónvarp 65Helgin 26.-28. október 2012
Þættirnir Sönn íslensk sakamál nutu
verðskuldaðra vinsælda á sínum
tíma enda vel unnir þættir sem fóru
ofan í saumana á þekktum sakamál-
um með sviðsetningum og viðtölum
við fólk sem kom beint að málunum
með einum eða öðrum hætti.
Þættirnir eru komnir aftur á kreik
og nú á Skjá einum og ef eitthvað er
að marka fyrsta þáttinn þá hafa að-
standendur Sannra íslenskra saka-
mála engu gleymt og fram undan eru
sjö áhugaverðir, sorglegir og óhugn-
anlegir þættir.
Fyrsti þátturinn fjallaði um hrott-
legt morðið á Sri Rahmawati og ör-
væntingarfulla leit hennar nánustu
að henni en morðingi hennar, Hákon
Eydal, var svo kaldrifjaður að hann
dró í lengstu lög að upplýsa hvað
hann hafði gert Sri og hvar hann
kom líki hennar fyrir.
Þetta mál, eins og öll hin sem fram
undan eru, standa okkur nálægt í
tíma og því vandmeðfarin en höf-
undar eru greinilega mjög meðvit-
aðir um þetta, stíga varlega til jarðar
og reyna að sýna nærgætni þótt slíkt
sé að vonum vandasamt þegar kafað
er ofan í jafn sorgleg mál.
Sviðsetningar atburða eru vand-
aðar og vel gerðar en þá um leið átak-
anlegar og óhugnanlegar og það var
ekki auðvelt að sitja undir sögunni af
sorglegum örlögum Sri sem kom til
Íslands í leit að betra lífi.
Sigursteinn Másson var þulur
þáttanna á sínum tíma og sem bet-
ur fer fékkst hann til þess að leiða
áhorfendur í gegnum þessa nýju
þætti. Hann er jafn ómissandi í
Sönnum íslenskum sakamálum og
drungalegt upphafsstef Mána Svav-
arssonar. Þegar Sigursteinn talar er
ekki annað hægt en að hlusta og með
sinni yfirveguðu röddu slær hann að-
eins á hrollinn sem óhjákvæmilega
fylgir þeim hryllingi sem hann lýsir.
Vel gert í alla staði.
Þórarinn Þórarinsson
Alvöru íslenskur óhugnaður
Sjónvarp Sönn íSlenSk Sakamál
HAUSL ABORATORIES.COM FACEBOOK.COM/HAUSL ABORATORIES
THE FIRST EVER BLACK EAU DE PARFUM
HR CO_6275 Lady Gaga Frettatiminn SP ad 280x400.indd 1 02/10/2012 09:53