Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Síða 79

Fréttatíminn - 26.10.2012, Síða 79
SKÓLAVÖRÐURSTÍGUR 14 • 101 Reykjavík www.sjavargrillid.is • Sími 571 1100 Opnunartími yfir hátíðarnar. 23. des 11:30-16:00 & frá 17:00 24.& 25.des lokað 26.des frá 17:00 31.des 11:30-16:00 & frá 17:00 1.jan frá 17:00 Jólagrillpartí Sjávargrillsins - Harður pakki fullur af mýkt, fjöllaga góðgæti sem skilar hinni sönnu upplifun yls, friðar og allsnægta. Afgreitt fyrir borðið í heild. Verð 8.700 á mann. Sælkerapakkinn Sjávargrillsins - fjögra rétta hátíðarblanda fjölbreytileika og ferskra hugmynda í bland við hefð. 7.900 á mann. Litlujólin - í hádeginu eru litlujólin sem reyndar eru fullvaxin þriggja rétta jólaveisla, forréttur er jólaplatti aðalréttur, kjöt- eða fiskitvenna og í eftirrétt, rís ala mandé með heitri karamellusósu með jólabragði. Fílubomba og fínmeti - Skötuilmurinn liðast upp eftir Skólavörðustígnum á Þorláksmessu 11:30 til 16:00 4.900 kr. Pantið tímanlega, nú þegar farið að þéttast í árlega Skötuveislu Sjávargrillsins. Föstudaginn 26. október kl. 20 – 2. sýning laugardaginn 27. október kl. 20 – 3. sýning sunnudaginn 4. nóvember kl. 20 – 4. sýning laugardaginn 10. nóvember kl. 20 – 5. sýning næstsíðasta sinn laugardaginn 17. nóvember kl. 20 – 6. sýning síðasta sinn miðasala í Hörpu og á www.Harpa.is – miðasölusími 528 5050 FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR! „Óperan hefur unnið enn einn sigurinn og sannarlega sinn stærsta í Hörpu til þessa“ – Gunnar Guðbjörnsson, Smugumenning „Jóhann Friðgeir var alveg magnaður! Hulda Björk Garðars- dóttir var stórkostleg...Viðar Gunnarsson sömuleiðis...Elsa Waage vann leiksigur, söngurinn hástemdur og litríkur... Anooshah Golesorkhi söng einstaklega fallega.“ – Jónas Sen, Fréttablaðið Söngvararnir...öll með tölu framúrskarandi! – Gunnar Guðbjörnsson, Smugumenning „Kom mér ánægjulega á óvart. Íslenska óperan er komin heim!“ – Hlín Agnarsdóttir, Djöflaeyjan „Leikmynd og lýsing Gretars Reynissonar og Björns Berg- steins algerlega frábær, makalaust flott. – Helgi Jónsson, Víðsjá „Hljómsveitin var frábær.“ – Jónas Sen, Fréttablaðið „Sem endranær brilleraði kór ÍÓ“ – Ríkarður Örn Pálsson, Morgunblaðið „Mikil upplifun, frábær tónlist - og vel flutt.“ – Greipur Gíslason, Morgunútvarpið Rás 1 „Hulda Björk var algjörlega frábær...Elsa Waage var gríðar­ lega sterk...Viðar Gunnarsson virkilega flottur.“ – Helgi Jónsson, Víðsjá Nokkrar umsagnir áhorfenda á netmiðlum: „Hreint út sagt frábær sýning. Stórkostlegur söngur.“ – Eiður Guðnason „Það var engu líkara en hlið himnaríkis hefðu opnast.“ – Sigríður Ingvarsdóttir „Stórkostleg sýning. Söngur, ljós og umgjörð á heimsmælikvarða.“ – Jóhanna Pálsdóttir  tónleikar Liwen Huang kynntist eigin- manninum á Plaza É g kom fyrst til Íslands í frí,“ segir Liwen Huang frá Najing í Kína en hún og Sigurður Halldórsson (sellóleikari og meðlimur CAPUT, Camer- arctica osfrv.) verða með tónleika í Norræna húsinu á sunnudaginn klukkan 15.15. Yfirskrift tónleikana er Þjóð- legt og alþjóðlegt og þau Sig- urður munu leika Tilbrigði við stef frá Slóvakíu eftir Bo- huslav Martinu, Sónötu í d moll eftir Claude Debussy og Sónötu op. 19 í g moll eftir Sergei Rachmanioff. Liwen nam píanólistina í Stavanger og kenndi um tíma í Noregi. Í fyrrnefndu fríi á Íslandi kynntist hún manninum sínum. Hann var að leysa af á Center Plaza hótelinu í Reykjavík. Þau giftu sig í fyrra en héldu veisluna hér á landi í sumar þegar foreldrar hennar komu til landsins. „Fyrst eftir að við kynnt- umst þá prófuðum við að búa í Noregi en erum hér núna. Í desember ætlum við að halda brúðkaupsveislu í Kína,“ segir Liwen glaðlega en tónleikarnir byrjar sem fyrr segir klukkan 15.15 og kostar aðeins 2.000 krónur inn. Liwen Huang heldur tónleika í Norræna húsinu á sunnudag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.