Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Page 88

Fréttatíminn - 26.10.2012, Page 88
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fær Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðs- þjálfari kvenna í knattspyrnu, fyrir að benda á það að stúlkur séu jafn merkilegar og drengir í íþróttum. Hann vill breyta því að íþróttir stúlkna fá ekki sömu athygli, umfjöllun og fjármagn og karlaíþróttir. Hugulsöm og góð hæfi- leikakona Aldur: 26 Starf: Tónlistarkona Búseta: Karlagata í Reykjavík Maki: Héðinn Finnsson myndlistarnemi Foreldrar: Ingveldur Thorarensen bókmenntafræðinemi og Stefán Jakobs- son tónlistakennari Menntun: BA í tónsmíðum Fyrri störf: Kennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar Áhugamál: Tónlist og krúttlegir kett- lingar Stjörnumerki: Vog Stjörnuspá: „Þú átt erfitt með að átta þig á fólki í dag því margir virðast vera úrillir. Ekki eyða orku í smáhluti sem enginn tekur eftir nema þú,“ segir í stjörnuspá mbl.is H ún er fyrst og fremst vinur minn,“ segir Ei-ríkur Rafn Stefáns- son tónlistarmaður og bróðir Sóleyjar. „Hún er hugulsöm og góð við bæði menn og dýr, hún vill öllum vel og ljúf- mennskan skilar sér vel inn í tónlistina hennar sem er ótrúlega falleg, eins og hún sjálf.“ Hann segist þakklátur fyrir systur sína. „Ég hef alltaf verið svo ótrúlega þakklátur fyrir hana sem systur, það er svo dásamlegt og æðislegt að hafa hana hjá sér, við skemmt- um okkur alltaf vel saman sama hvað við tökum okkur fyrir hendur.“ Tónlistarkonan Sóley gaf út nýtt myndband við lagið I’ll drown á dögunum. Lagið er af plötu Sól- eyjar, We Sink, sem kom út í fyrra og hefur hlotið einróma lof. Sóley hefur notið mikilla vinsælda og náð fleiri milljónum spilana á sumum laga sinna á vefsíðunni YouTube. SóLeY STefánSdóTTIr  BakHliðin TAX F REE HELGI Í ÖLLU M VER SLUNU M RÚMFA TALAG ERSINS ! AFNEM UM VI RÐISAU KASKA TT AF ÖLL UM VÖ RUM Rúmfatalagerinn er á 4 stöðum : Korputorgi - Smáratorgi - Skeifunni - Akureyri KOMD U OG GE RÐU FRÁBÆ R KAUP! Tax Fr ee tilb oð jaf ngildi r 20.3 2% a fslætti . Afslát turinn er á k ostnað Rúmf atalag ersins . Virðis auka er að sjálfsö gðu sk ilað ti l ríkiss jóðs. TILBOÐIN GILDA 26.10 TIL 29.10

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.