Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Page 11

Fréttatíminn - 30.11.2012, Page 11
kopavogur.is 1. desember Molinn – ungmennahús, opið kl. 14.00–18.00 Kaffihúsið opið – jólastemning, tónlist og leikþáttur. Tríóið Friends4ever. Kl. 17.30 Atriði úr Ævintýrinu um Augastein. Gerðarsafn, opið kl. 11.00–17.00 MÆTing – Kristinn g. Harðarson. Frásagnir af raunverulegu lífi, umhverfi og atburðum eru kjarni verkanna. Aðventustemning í kaffistofu. laufabrauðsdaGurinn á Gjábakka Kl. 13.00 Handverksmarkaður opnaður Kl. 13.00 Laufabrauðsgerðin hefst Kl. 14.00 Tríóið Friends4ever Kl. 15.00 Samkór Kópavogs Kl. 16.15 Skólahljómsveit Kópavogs Veitingar, kaffi og súkkulaði verður afgreitt í kaffiteríu frá kl. 13.30–16.30. Allir eru velkomnir í ylinn á gjábakka. aðVenTuHáTÍð Í kÓPaVoGi bÓkasafn kÓPaVoGs oG náTTúrufræðisTofa jólakötturinn verður á kreiki í safnahúsinu milli kl. 15.00 og 16.00 og heilsar upp á krakka. Í Kórnum í Safnahúsinu verður boðið upp á skemmti- og fræðsluerindi um jólaköttinn í máli og myndum fyrir 4–6 ára börn, slóð kattarins verður rakin um húsið og lesin skemmtileg jólasaga. Dýrin í náttúrufræðistofunni skrýðast jólabúningi. nýjar og gamlar jólabækur eru til útláns í bókasafninu. lisTaMenn sýna 1. og 2. des. listamenn í miðbæ kópavogs hafa tekið sig saman og opna vinnustofur sínar helgina 1. og 2. desember kl. 13.00–17.00. Komið og skoðið listmenninguna í Kópavogi, heitt á könnunni og allir velkomnir í jólastemningu og smitandi gott jólaskap! glergallerí, Jónas Bragi og Catherine Dodd, Auðbrekku 7. Listamenn Art 11, Auðbrekku 4, 3. hæð. gengið inn að aftanverðu. Listamenn í norm-X húsinu, Auðbrekku 6, 2. og 3. hæð. Ath. aðeins opið 1. desember kl. 13–17. Skruggusteinn, keramik, myndlist og skart. Vinnustofa fimm listamanna, Auðbrekku 4, 2. hæð. Stúdíó Subba, Hamraborg 1–3. jólaljósin tendruð á vinabæjartrénu HálsaTorG kl. 16.00–17.00 Stígvélaði kötturinn og Mjallhvít sjá um að kynna dagskrána. Skólahljómsveit Kópavogs spilar jólalög. Sendiherra Svíþjóðar, Anders Ljunggren, afhendir vinabæjartréð frá norrköpping. Forseti bæjarstjórnar, Margrét Björnsdóttir, tekur á móti jólatrénu fyrir hönd Kópavogsbæjar. Samkór Kópavogs syngur jólalög. Jólasveinar kíkja í heimsókn og taka lagið. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 34 33

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.