Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Síða 31

Fréttatíminn - 30.11.2012, Síða 31
Hvað gerir þjóðkunn leikkona þegar hún týnir dagbókinni sinni, óprúttinn fyrrum fjölskyldumeðlimur finnur hana (bókina) á förnum vegi, fær hana í hendur ófyrirleitnum útgefanda sem síðan lætur prenta hana (bókina) í stóru upplagi og gefur hana út? Á hún (leikkonan) að taka viljann fyrir verkið og sætta sig við orðinn hlut eða leita tafarlausra ráða til að ná sé niður á misindismönnunum? Dagbók í óskilum Hvað kemur þú mörgum stórborgum undir tréð í ár? 22.900 kr. Verð frá Flug fram og til baka ásamt sköttum og gjöldum Gjöf á heimsmælikvarða WOW gjafakortið er einstök jólagjöf og gildir sem flugmiði fram og til baka með möguleika á tengiflugi um allan heim. Þú færð WOW gjafakortið á wow.is. Höfðatún 12 105 Reykjavík 590 3000 wow@wow.iswww.wow.is mig í sjónum. Ég spyrnti mér í og fann fyrir bárujárni undir fótunum. Það var eins og þak eða hluti af hús- vegg væri þarna undir mér. Ég var farinn að drekka sjó, gat ekki meir. Ég fann mikinn verk fyrir brjóstinu, eins og brjóstkassinn væri að rifna. Ég var að missa meðvitund ...“ Rósa Margrét vissi ekki hvað sneri upp og hvað niður. Það sem eftir var af Mánahúsinu, þar sem hún bjó, hafði færst úr stað sem nam lengd knattspyrnuvallar án þess að hún gerði sér grein fyrir því: „Þetta gerðist svo hratt. Þegar ég vaknaði var allt orðið fast. Ég var al- veg rugluð. Mín fyrsta hugsun var: „Er þakið hrunið yfir mig?“ Ég er alveg kolföst. Endinn á dýnunni úr hjónarúminu þrýstist inn í magann á mér. Veggur, sem hafði verið milli mín og barnsins, lá ofan á bakinu á mér með ógnarþrýstingi. Eina svig- rúmið til að fá súrefni var dýnan sem gaf eftir þegar ég dró andann. Ég var vön að sofa með annan fótinn krepptan upp að maganum en nú var ég komin í splitt. Með fætinum eða öllu heldur stóru tánni, sem sneri aftur, fann ég fyrir Sigrúnu litlu. Hún hafði rekið upp skaðræð- isöskur en ég greindi á grátinum að þetta var mest hræðsla. Stúlkan virtist til allrar hamingju ekki meidd. Ég varð að reyna að róa hana, tala við hana í þessari an- kannalegu stöðu. Ég áttaði mig eng- an veginn á hvað hafði gerst en hélt að húsið okkar væri í heilu lagi og kallaði niður: „Þórstína, Þórstína.“ En það kom ekkert svar.“ Í Frystihúsinu hafði Pétur Kjart- ansson horft upp á vinnufélaga sína hverfa í snjóflóðinu. Viti sínu fjær hljóp hann út í bæ eftir hjálp en þá lenti hann í öðru snjóflóði og sá hvernig íbúðarhús kubbaðist í sundur. Líklega var fólk dáið þar eða að berjast fyrir lífi sínu. Svo sá hann þegar Karl og Sveinn á litlu rútunni urðu flóðinu að bráð. Eftir þessar ógnir lenti Pétur sjálfur í hamförunum: „Ég lá á maganum, umlukinn snjó, og reyndi að átta mig. Það kom mér á óvart að ég fann engan ógnarþunga á bakinu. Gat verið að snjólagið ofan á mér væri ekki svo þykkt? Ég velti fyrir mér hvort ég gæti rétt úr mér og staðið upp. Ég fann að ég gat hreyft mig. Mér til mikillar undrunar megnaði ég að rísa upp. Mér fannst ég vera eins og snjókarl. Til allrar hamingju hafði ég lent í jaðri flóðsins, hefði ég verið kominn nokkrum skrefum styttra hefði ég sloppið. Ég slapp með að skella í götuna. Hefði ég verið kominn aðeins lengra hefði ég hins vegar endað úti í sjó eins og húsið á rútunni. Þá hefði ekki verið að sökum að spyrja. Ég skalf eins og lauf í vindi og há- Framhald á næstu opnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.