Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Page 49

Fréttatíminn - 30.11.2012, Page 49
Ljósmyndarinn smellir af og örlög ráðast. Ekki þar og þá heldur annars staðar og síðar. Myndin af parinu er upphaf alls. Þegar Nanna hugar að gróðrinum sér hún að allt er að fara úr böndum; greinarnar teygja sig upp á veröndina og hún hefur ekki lengur yfirsýn. – Finnur hefur svipaða tilfinningu gagnvart bókhaldi hótelanna; þar er eitthvað sem ekki stemmir. Í stórfjöl- skyldunni er allt í föstum skorðum og yfirborðið kyrrt. En þegar hægláti útlendingurinn birtist á sviðinu breytist hljómfallið skyndilega og snurða hleypur á annars óaðfinnanlegan þráð … Kantata Kristínar Marju Baldursdóttur er stórbrotin og marg- radda fjölskyldusaga þar sem þræðir fléttast, spinnast, vindast og rakna. Náttúran leikur undir; óstýrilátt lífið í garðinum hennar Nönnu, trén, skordýrin, fuglarnir, og svo áin þar sem laxinn stekkur – þar sem dregur til tíðinda. K a n t a t a K r ist ín M a r ja B a ld u r sd ó t t ir Kristín Marja Baldursdóttir hefur lengi verið meðal helstu rithöfunda landsins og skrifað fjölda ógleymanlegra sagna sem hlotið hafa frábæra dóma og einstakar við- tökur lesenda heima og erlendis. Kantata Kristín Marja Baldursdóttir www.forlagid.is Ljósm yndarinn sm ellir af og örlög ráðast. Ekki þar og þá heldur annars staðar og síðar. M yndin af parinu er upphaf alls. Þegar N anna hugar að gróðrinum sér hún að allt er að fara úr böndum ; greinarnar teygja sig upp á veröndina og hún hefur ekki lengur yfirsýn. – Finnur hefur svipaða tilfinningu gagnvart bókhaldi hótelanna; þar er eitthvað sem ekki stem m ir. Í stórfjöl- skyldunni er allt í föstum skorðum og yfirborðið kyrrt. En þegar hæ gláti útlendingurinn birtist á sviðinu breytist hljóm fallið skyndilega og snurða hleypur á annars óaðfinnanlegan þráð … K antata K ristínar M arju B aldursdóttur er stórbrotin og m arg- radda fjölskyldusaga þar sem þræ ðir fléttast, spinnast, vindast og rakna. N áttúran leikur undir; óstýrilátt lífið í garðinum hennar N önnu, trén, skordýrin, fuglarnir, og svo áin þar sem laxinn stekkur – þar sem dregur til tíðinda. Kantata Kristín Marja Baldursdóttir K ristín M arja B aldursdóttir hefur lengi verið m eðal helstu rithöfunda landsins og skrifað fjölda ógleym anlegra sagna sem hlotið hafa frábæ ra dóm a og einstakar við- tökur lesenda heim a og erlendis. K a n t a t a K r ist ín M a r ja B a ld u r sd ó t t ir w w w .fo rlag id .is Ljósmyndarinn smellir af og örlög ráðast. Ekki þar og þá heldur annars staðar og síðar. Myndin af parinu er upphaf alls. Þegar Nanna hugar að gróðrinum sér hún að allt er að fara úr böndum; greinarnar teygja sig upp á veröndina og hún hefur ekki lengur yfirsýn. – Finnur hefur svipaða tilfinningu gagnvart bókhaldi hótelanna; þar er eitthvað sem ekki stemmir. Í stórfjöl- skyldunni er allt í föstum skorðum og yfirborðið kyrrt. En þegar hægláti útlendingurinn birtist á sviðinu breytist hljómfallið skyndileg og snurða hleypur á annars óaðfinnanlegan þráð … Kantata Kristínar Marju Baldursdóttu er stórbrotin og marg- radda fjölskldusaga þar sem þræðir fléttast, spinnast, vindast og rakna. Náttúran leikur undir; óstýrilátt lífið í garðinum hennar Nönnu, trén, skordýrin, fuglarnir, ogsvo áin þar sem laxinn stekkur – þar sem dregur til tíðinda. K a n t a t a K r ist ín M a r ja B a ld u r sd ó t t ir Kristín Marja Baldursdóttir hefur lengi verið meðal helstu rithöfunda landsins og skrifað fjölda ógleymanlegra sagna sem hlotið hafa frábæra dóma og einstakar við- tökur lesenda heima og erlendis. Kantata Kristín Marja Baldursdóttir www.forlagid.is Ljósmyndarinn smellir af og örlög ráðast. Ekki þar og þá heldur annars staðar og síðar. Myndin af parinu er upphaf alls. Þegar Nanna hugar að gróðrinum sér hún að allt er að fara úr böndum; greinarnar teygja sig upp á veröndina og hún hefur ekki lengur yfirsýn. – Finnur hefur svipaða tilfinningu gagnvart bókhaldi hótelanna; þar er eitthvað sem ekki stemmir. Í stórfjöl- skyldunni er allt í föstum skorðum og yfirborðið kyrrt. En þegar hægláti útlendingurinn birtist á sviðinu breytist hljómfallið skynilega og snurða hleypur á annars óaðfinnanlegan þráð … Kantata Kristínar Marju Baldursdóttur er stórbrotin og marg- radda fjölskyldusaga þar sem þræðir fléttast, spinnast, vindast og rakna. Náttúran leikur undir; óstýrilátt lífið í garðinum hennar Nönnu, trén, skordýrin, fuglarnir, og svo áin þar sem laxinn stekkur – þar sem dregur til tíðinda. K a n t a t a K r ist ín M a r ja B a ld u r sd ó t t ir Kristín MarjaBaldursdóttir hfur lengi verið meðal helstu rithöfunda landsins og skrifað fjölda ógleymanlegra sagna sem hlotið hafa frábæra dóma og einstakar við- tökur lesenda heima og erlendis. Kantata Kristín Marja Baldursdóttir www.forlagid.is www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á net inu Hvað leynist un ir yfirborðinu? „Þetta er vandlega unnin saga, öguð og vel skrifuð með sterkum lokaköflum.“ Kol brú n bergþór sdót t ir / Morgu n bl a ðið „Bókin er ofsalega vel unnin, vel byggð og flott fléttuð.“ F r iðr iK a be nón ýsdót t ir / K il ja n Kantata Kristínar Marju baldursdóttur er stórbrotin og margradda fjölskyldusaga þar sem þræðir fléttast, spinnast, vindast og rakna.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.