Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Page 80

Fréttatíminn - 30.11.2012, Page 80
Jesús litli er margverðlaunuð sýning sem Borgarleikhúsið sýnir á jólum.  Leikhús BorgarLeikhúsið er í jóLaham Jesús litli kemur á jólum Á þriðjudaginn í næstu viku snýr Jesús litli aftur á svið í Borgarleik- húsinu en verkið var fyrst frum- sýnt árið 2010 og hlaut 7 tilnefn- ingar til Grímunnar. Var meðal annars valin sýning ársins og leikverk ársins en gagnrýnendur og leikhúsgestir kolféllu strax fyrir sýningunni. Á síðasta ári fór Jesús litli í leik- ferð til Spánar og var sú ferð til fjár því Spánverjar tóku íslenskum Jesú fagnandi. Söguna þekkja allir en í Palestínu árið núll fæddist lítill kút- ur, að sögn. Á þessum tíma höfðu Rómverjar hernumið svæði og Her- ódes var landstjóri. Þá spyrst út að frelsari muni fæðast og allt verður vitlaust fyrir botni Miðjarðarhafs- ins. Fyrirskipað er að myrða skuli öll sveinbörn yngri en tveggja ára. Þetta hljómar hádramatískt en er bráðfyndið í höndum þeirra Hall- dóru Geirharðsdóttur og Bergs Þórs Ingólfssonar. Benedikt Erl- ingsson leikstýrir af sinni alkunnu snilld. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Gói og Þröstur Leó ætla að afstressa fjölskyldur í Borgarleikhúsinu.  Frumsýning gói og Þröstur Leó Frumsýna jóLaLeikrit Afstressun í leikhúsinu Guðjón Davíð Karlsson hefur samið nýtt jólaleikrit fyrir alla fjölskylduna. Hann setur það upp ásamt Þresti Leó Gunnarssyni og lofar afstressun fyrir Kringlugesti og aðra í Borgarleikhús- inu. Miðaverði er stillt í hóf og allir fá kakó og piparkökur eftir sýningu. j ú, við frumsýnum núna á sunnudaginn,“ segir Guðjón Davíð Karlsson, betur þekkt- ur sem Gói, um jólaleikrit sem hann skrifaði í haust og þeir Þröstur Leó Gunnarsson leikari setja upp saman í Borgarleikhúsinu. „Sagan fjallar um hinn eina sanna jólaanda,“ útskýrir Gói en söguþráðurinn er á þá leið að hann Stebbi er sex ára og var að byrja í skóla. Mamma og pabbi hans eru Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 2/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Sun 3/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 10/2 kl. 20:00 Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 9/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Lau 1/12 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 lokas Margverðlaunað meistaraverk. Síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 11/1 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 15/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 4/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Þri 4/12 kl. 20:00 frums Þri 11/12 kl. 20:00 4.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Mið 5/12 kl. 20:00 2.k Mið 12/12 kl. 20:00 5.k Fös 21/12 kl. 19:00 Fim 6/12 kl. 18:30 3.k Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Fös 21/12 kl. 21:00 Sun 9/12 kl. 20:00 aukas Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Sun 2/12 kl. 16:30 Frums Sun 9/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 lokas. Síðustu sýningar! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 7/12 kl. 19:30 24.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Macbeth (Stóra sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! 7. mars kl. 20:30 AndreA GylfAdóttir - Þó fyrr hefði verið 21. mars kl. 20:30 diddú - Spilverkslögin, Stella og lína beibí Tvennir tónleikar á 5.600 kr. -hljómar vel - Gjafakort Salarins - Af finGrum frAm í jólApAkkAnn Tónlistargjöf sem kitlar hláturtaugarnar jólatilboðin er hægt að nálgast í miðasölu Salarins alla virka daga kl. 12 – 17 í síma 5700 400. www.Salurinn.is svo upptekin í vinnunni að þau hafa ekki haft tíma til að skreyta fyrir jólin. Stebbi fer þá svona að velta því fyrir sér hvar hinn sanni jólaandi sé og þá lifnar uppáhalds- leikfangið hans við og saman leita Stebbi og leikfangið að jólaand- anum. „Hugmyndin er að við Þröstur myndum fallega jólastund með for- eldrum og börnum í leikhúsinu. Öll fjölskyldan kemur saman og upplifir fallega sögu og svo fá allir kakó og piparkökur á eftir,“ segir Gói en hann og Þröstur Leó hafa sett upp nokkrar barnasýningar saman í Borgarleikhúsinu. Oft hafa þeir rætt það sín á milli að gaman væri að gera eitthvað svona notalegt og fallegt fyrir jólin og í haust þegar þeir voru að byrja aftur með Baunagrasið ákváðu þeir að þessi jól myndu þeir láta verða að því. „Það er líka gaman að við erum næstu nágrannar við Kringluna og viljum vera í nánu samstarfi við þau sem reka hana. Þannig að þetta er svona afstressun fyrir alla fjölskylduna sem hefur auðvitað í nógu að snúast fyrir jólin.“ Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is 76 leikhús Helgin 30. nóvember-2. desember 2012

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.