Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Síða 82

Fréttatíminn - 07.12.2012, Síða 82
M erce-des-Benz hefur sent frá sér alveg nýja útgáfu af A- Class týpunni sem var meðal annars valin bíll ársins 2013 hér á Íslandi fyrir skömmu. Þetta er nettur fólksbíll, gullfallegur og glæsilegur eins og Benz á kyn til. Ég reynsluók bæði bensín- og dísilbíl og kunni mjög vel við báða. Eins og við er að búast er bensínbíllinn allur kraftmeiri og öflugri, minnir lítið eitt á sportbíl. Dísilbíllinn er hins vegar talsvert sparneytnari og því skynsamlegri valkostur fyrir fjölskyldur sem þurfa að skutla börnum um allan bæ. Bensínbíll- inn er þó tiltölulega sparneytinn. Báðir eru ríkulega búnir alls kyns aukabúnaði, svo sem bakk- myndavél, sætishitara, regn- skynjara, Bluetooth símabúnaði og ýmsu fleiru, svo tilfinningin við að keyra hann er miklu meira eins og bíllinn sé alvörulúxus- bíll en lítill fólksbíll. Því auðvitað getur Benz aldrei verið annað en lúxusbíll, sama hversu lítill hann er. Það er eitt- hvað við Benz. Kannski er það hversu hljóðlátur hann er og vel hljóðeinangraður? Maður líður áfram í kyrrð – í nokkurs konar dýrð í dauðaþögn, svo ég vitni nú í vinsælasta poppara þjóðarinnar um þessar mundir. Innrétting- arnar eru sérstaklega vand- aðar og klassískar, í Benz-staðli, leðurklætt stýri með alla takka innan seilingar, fallega hönnuð sæti, mikið af ljósum um allan bíl, öllum farþegum til þægindaauka. Ytra útlitið er ekki lakara. Grillið er Benz-legt og húddið langt og fallegt þannig að þegar horft er framan á bílinn lítur hann alls ekki út eins og smábíll. Vel fór um alla fjölskyldumeð- limi í bílnum, börn sem full- orðna. A-Classinn er lítill fólks- bíll og því var ekki alveg nógu rúmt um tvo barnastóla og ung- ling í aftursæti og af þeim sökum heldur erfitt að spenna börnin í stólunum í bílbeltið. Best leið þó eiginmanninum – sérstaklega þegar hann fékk að sitja undir stýri. 76 bílar Helgin 7.-9. desember 2012  ReynsluakstuR MeRcedes-Benz a-class Dýrð í dauðaþögn Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 www.adalskodun.is Við erum með órar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG! Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 18 ár H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -1 9 6 2 HJÁ AÐALSKOÐUN ER BÍLLINN Í GÓÐUM HÖNDUM HVAR HENTAR ÞÉR AÐ LÁTA SKOÐA? ...heitir pottar frá Lay-Z-Spa Aðeins örfá stykki tilboðsverð til jóla 99.000 kr. Borgartún 36 105 Reykjavík 588 9747 www.vdo.is Jólatilboð Brautarholti 16 S.562 2104 www.kistufell.is GOTT VERÐ GÆÐI Í 60 ÁR Tímagír í bílinn þinn Vantar þig jólagjöf fyrir unglinginn ? Hjá Ökuskólanum í Mjódd getur þú fengið gjafabréf fyrir fræðilegt nám á : bifreið, bifhjól og létt bifhjól Góð þekking á umferðarmálum getur skipt sköpum um velferð unglingsins. Þarabakka 3 S. 567 0300 www.bilprof.is Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is „Innrétt- ingarnar eru sér- staklega vandaðar og klass- ískar.“ Plúsar + Sparneytinn + Fallegur + Vandaður + Veglegur aukabúnaður fáanlegur Mínusar ÷ Erfitt að spenna börn í bílstólum Helstu upplýsingar Verð: Frá 4.640.000 kr. Eyðsla: 3,8* Afl: 109-211 hestöfl Breidd: 178 cm *lítrar/100km í blönduðum akstri Maður líður áfram í dýrð í dauðaþögn undir stýri á nýjum Mercedes-Benz A-Class því eins og aðrir Benzar er hann vand- aður og hljóðlátur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.