Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.10.2013, Qupperneq 8

Fréttatíminn - 25.10.2013, Qupperneq 8
E N N E M M / S ÍA / N M 5 9 2 0 3 BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is SPARNEYTNIR OG VANDAÐIR www.nissan.is 100% RAFKNÚINN NISSAN LEAF NISSAN QASHQAI 4x4, DÍSIL NISSAN JUKE ACENTA, DÍSIL Komdu og kynntu þér kosti LEAF Verð: 4.990 þús. kr. Verð: 3.690 þús. kr. GE bílar / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkst. Austurlands / Egilsst. / 470 5070 IB ehf. / Selfossi / 480 8080 NÝR DÍSIL 5,1 l/100 km 4,2 l/100 km 0,0 l/100 km 500 ÞÚS. KR. KAUPAUKI FYLGIR NÝJUM QASHQAI KAUPAUKI: Vetrardekk · Dráttarbeisli · iPad 32 GB  Fjárhagsáætlun gert ráð Fyrir 642 milljóna króna aFgangi Fasteignaskattar lækkaðir í Kópavogi Gert er ráð fyrir að rekstrarafgang- ur Kópavogsbæjar verði um 642 milljónir króna á næsta ári. Þetta kemur fram í tillögu að fjárhags- áætlun ársins 2014 sem meirihlut- inn lagði fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar fyrr í vikunni. Þar er lagt til að fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði verði lækkaður annað árið í röð og að skuldir verði áfram lækkaðar um rúma tvo millj- arða að teknu tilliti til verðbóta, að því er fram kemur í tilkynningu bæjarins. „Í áætluninni er gert ráð fyrir,“ segir enn fremur, „að fasteigna- skattur á íbúðarhúsnæði lækki úr 0,29% í 0,27% eða um tæp 7%. Þessi sami skattur var lækkaður um 9,4% á þessu ári. Einnig er lagt til að vatnsskattur lækki, sömuleiðis annað árið í röð, og nú úr 0,12% af fasteignamati í 0,10%. Áður lækk- aði hann um 11,1%. Þetta þýðir, svo dæmi sé tekið, að fasteignagjöld á 134 fermetra íbúð lækka í krónum talið um rúmlega 30 þúsund krón- ur frá álagningarárinu 2012, miðað við fasteignamat ársins 2014. Aðrir skattar og gjöld verða óbreytt á milli ára eða hækka í samræmi við vísi- tölu fjárhagsáætlunarinnar.“ -jh Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, með ungum bæjarbúum. Mynd/Kópavogur.is Í slandsstofa, ásamt Grænlensk-ís-lenska viðskiptaráðinu og Flug-félagi Íslands, skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja í kaupstefnu í Nuuk á Grænlandi sem nú stendur yfir en kaupstefnan hófst í gær, fimmtudag og stendur fram á laugardag, 26. októ- ber. Fyrirtækjum gefst á kaupstefn- unni kostur á að taka þátt í sýningu í menningarhúsinu Katuaq og jafnframt að eiga fundi með grænlenskum fyrir- tækjum. Markmið kaupstefnunar er að auka viðskiptaleg tengsl milli landanna en einnig að kynna grænlenskum almenn- ingi það vöru- og þjónustuframboð sem íslensk fyrirtæki hafa upp á að bjóða. „Þetta er því,“ að því er fram kemur hjá Íslandsstofu, „einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki sem hafa áhuga á grænlenska markaðnum til að hitta heimamenn og stofna til viðskiptasambanda þar.“ Undirbúningshópur vann náið með aðalræðismanni Íslands í Nuuk en aðalræðisskrifstofa var opnuð þar fyrr á árinu. Meginhlutverk hennar er einmitt að efla viðskiptasamvinnu landanna, vinna að auknum menn- ingarsamskiptum og verkefnum sem tengjast norðurslóðasamstarfi. Pétur Ásgeirsson tók við sem aðal- ræðismaður Íslands í Nuuk í júlí síðast- liðnum. Starfsfólk Flugfélags Íslands óskaði Pétri sérstaklega til hamingju með nýja starfið og fagnaði því, að því er fram kom á síðu félagsins, að utan- ríkisráðuneytið opnaði útibú á Græn- landi þar sem aukin tækifæri liggja í samskiptum Íslands og Grænlands í viðskiptum og menningu. Flugfélag Ís- lands heldur uppi reglubundnu flugi til Grænlands, til Kulusuk á austurströnd- inni, höfuðstaðarins Nuuk, Narsar- suaq, Ilulissat og Ittoqqortoormiit en félagið flýgur tvisvar í viku til Mittarfik Nerlerit Inaat eða Constable Point-flug- vallar og reglulegar þyrluferðir eru þaðan til Ittoqqortoormiit. Þetta er fjórða árið í röð sem kaup- stefnan er haldin og hefur þátttaka íslenskra fyrirtækja aldrei verið meiri. Eftirtalin fyrirtæki taka þátt í sýning- unni í Nuuk í ár: Altak, Arctic Servi- ces, Arion banki, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Borgarplast, DB Schen- ker Iceland, Eimskip, Faxaflóahafnir, Flugfélag Íslands, Hafnarfjarðarhöfn, Hafnarnes, Ikea, Ísmar, Jónar Tran- sport, Landsvirkjun, Lindex, Mann- vit, Mælibúnaður, Norðlenska, Oddi, PricewaterhouseCoopers, Rafnar, Sam- skip, Seigla ehf., Sláturfélag Suður- lands, Thorice, TVG-Zimsen, Umbúðir & Ráðgjöf, Verkís og Viðskiptaráð Ís- lands. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is  Viðskipti tengsl aukin milli Íslands og grænlands Mikill áhugi á við- skipt um við Grænland Kaupstefnan í Nuuk á Græn- landi, sem nú stendur yfir er, einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki sem hafa áhuga á grænlenska markaðnum. Markmið hennar er að auka við- skiptaleg tengsl milli Grænlands og Íslands. Aldrei hafa fleiri íslensk fyrirtæki tekið þátt. Pétur Ásgeirsson aðalræðismaður á flugvellinum í Nuuk. Nú stendur yfir kaupstefna en þátttöku íslenskra fyrirtækja skipulagði Íslandsstofa, ásamt Grænlensk-íslenska viðskiptaráðinu og Flugfélagi Íslands. Kaupstefnan var undirbúin í náinni samvinnu við aðalræðismanninn. Mynd/Síða Flugfélags Íslands 8 fréttir Helgin 25.-27. október 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.