Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.10.2013, Page 48

Fréttatíminn - 25.10.2013, Page 48
fyrirtækjagjafir Helgin 11.-13. október 201348 GJAFAKORT Gjafakort Kringlunnar er gjöf af öllu hjarta. Þú færð kortið á þjónustuborðinu á 1. hæð við Hagkaup eða á gjafakort.kringlan.is M S hefur ávallt lagt áherslu á að bjóða upp á sem besta þjónustu í kringum jóla- körfurnar. Einn þátturinn í því er að bjóða upp á þá þjónustu að sérvelja í körfurnar. Starfsfólk söludeildar MS aðstoðar kaupendur við að sérvelja í körfuna og reikna út verðið. Margir velja sér eina af þessum stöðluðu körfum sem hægt er að velja um og þá með óskir um að breyta örlítið, taka einn ost úr og bæta öðrum í og slíkt. Hvaða ostar eru vinsælastir í körfurnar hjá ykkur fyrir jólin? „Það er alltaf vinsælt að hafa jólaost- ana í körfunum sem framleiddir eru fyrir jólin á ári hverju en það eru jóla- yrja, jólabrie og Hátíðarostur. Einnig vilja margir hafa þessa klassísku eins og Camembert, Gullost, Stóra-Dímon og Höfðingja. Nýjustu ostarnir í flór- unni Ljótur og Dala Auður hafa selst gríðarlega vel það sem af er ári og má því gera ráð fyrir að margir vilji hafa þá með í körfunum,“ segir Aðalsteinn Magnússon, sölustjóri hjá MS. Upplýsingar um verð og innihald Allar upplýsingar um stærð, verð og innihald karfanna má finna á vefsíðu Mjólkursamsölunnar, ms.is. „Stærð og verð karfanna miðast við það að bjóða upp á allt frá ódýrum körfum og upp í aðeins veglegri og dýrari körfur fyrir þá sem það kjósa. Hægt Áhersla á góða þjónustu er að velja um sex stærðir af körfum og svo einn kassa sem hentar vel vilji viðkomandi senda gjöfina út á land. Stærð og verð karfanna miðast við að bjóða upp á sex verðflokka þannig að allir ættu að geta fundið körfu við sitt hæfi, sem dæmi kostar ódýrasta karf- an í ár í kringum 3000 krónur sem er afar hagstætt verð,“ segir Aðalsteinn. Einfalt fljótlegt og þægi- legt Viðskiptavinir geta pantað ostakörfurnar í gegnum netið á www.ms.is sem er afar einfalt og fljótlegt, í boði er að setja inn texta fyrir kort sem á að fylgja með körfunni. „Þessi valmöguleiki hefur verið í boði síð- ustu þrjú árin og tökum við eftir að Íslendingar búsettir erlendis hafa mikið verið að nýta sér það að panta körfuna í gegnum netið til að senda á ættingja sem búsettir eru hér á landi,“ segir Aðal- steinn. KYNNING

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.