Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.10.2013, Page 67

Fréttatíminn - 25.10.2013, Page 67
Það er nokkuð vinsælt sport að djöflast í Ríkis- sjónvarpinu fyrir margskonar vanrækslu á lög- bundnu menningarhlutverki sínu, ofdekri við háværar og frekar fótboltabullur, fantaskap á auglýsingamarkaði og ofuráherslu á amerískt froðuefni og að sýna vondar bíómyndir, sem feng- ið hafa falleinkunn, á besta útsendingartíma um helgar. Sjálfsagt er eitthvað til í öllu þessu gargi og upphrópunum og hverjum sem er vitaskuld frjálst að harma nefskattinn sinn en þá er líka lágmark að hrósa bákninu í Efstaleiti fyrir það sem vel er gert. Á mánudagskvöld hófust sýningar á Sögu kvik- myndanna, The Story of Film: An Odyssey, en þar er saga þessa áhrifamikla myndmiðils rakin frá fyrstu römmum til þrívíðra brellumynda vorra daga í fimmtán safaríkum þáttum. Allir láta sig kvikmyndir varða á einn eða annan hátt og hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er Hollywood meiriháttar áhrifavaldur í menningarlífi Íslendinga, rétt eins og annarra Vesturlandabúa þannig að þessi fróðleikshafsjór um framleiðslu afþreyingarefnis ætti að höfða til flestra. Og RÚV bætir svo um betur með því að sýna sí- gildar bíómyndir frá ýmsum tímum í kjölfar hvers þáttar. Þannig eru nú framundan fjórtán bíóveisl- ur á mánudögum í Sjónvarpinu þar sem dásam- legar perlur munu koma fyrir sjónir áhorfenda. Virkilega vel gert! Þórarinn Þórarinsson RÚV 07.00 Barnatími 10.15 Ævintýri Merlíns (9:13) e. 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.15 Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2013 12.35 Minnisverð máltíð – Sören Brix 12.45 Ker full af bleki e. 13.40 Nautnafíkn – Ópíum (2:4) e. 14.30 Saga kvikmyndanna – Bíóið verður til, 1900-1920 (1:15) e. 15.30 Landsleikur í handbolta (Slóvakía - Ísland) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Hraðfréttir e. 18.35 Íþróttir 19.00 Fréttir og Veðurfréttir 19.30 Landinn 20.00 Fólkið í blokkinni (3:6) 20.35 Downton Abbey (1:9) 21.45 Vargöld í vestrinu (2:3) (Hatfields & McCoys) 23.20 Brúin (5:10) (Broen II)e. 00.20 Sunnudagsmorgunn e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok RÚV Íþróttir 20.30 Íþróttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:15 Dr.Phil 12:40 Kitchen Nightmares (11:17) 13:30 Secret Street Crew (2:9) 14:20 Save Me (5:13) 14:45 Rules of Engagement (10:13) 15:10 30 Rock (5:13) 15:35 Happy Endings (9:22) 16:00 Parks & Recreation (9:22) 16:25 Bachelor Pad (6:7) 17:55 Rookie Blue (11:13) 18:45 Unforgettable (6:13) 19:35 Judging Amy (11:24) 20:20 Top Gear Best Of (1:2) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 22:00 Dexter (6:12) 22:50 The Borgias (6:10) 23:40 Sönn íslensk sakamál (1:8) 00:10 Under the Dome (5:13) 01:00 Hannibal (6:13) 01:45 Dexter (6:12) 02:35 Excused 03:00 Pepsi MAX tónlist 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:15 Erin Brockovich 12:25 Everything Must Go 14:05 The Best Exotic Marigold Hotel 16:05 Erin Brockovich 18:15 Everything Must Go 19:55 The Best Exotic Marigold Hotel 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:10 J. Edgar 02:25 Stig Larsson þríleikurinn 04:50 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 27. október sjónvarp 67Helgin 25.-27. október 2013  Í sjónvarpinu saga kvikmyndanna Frábært framtak hjá RÚV KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. þú VELUr að kaupa inn- réttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. hrEINt OG KLÁrt Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500Mán. - föst. kl. 10-18 · Laugardaga kl. 11-16 Við sníðum innrétt- inguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir véL- arnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Fataskápar og sérsmíði Baðherbergi Skóhillur Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar Kæliskápar RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐ TILBOÐ AFSLÁttUr 25% AF ÖLLUM INNrÉttING UM í OKtÓBEr GÓ KAUP VEGNA GÓÐrA UNDIrtEKtA hÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ FrAMLENGJA hAUSttILBOÐ OKKAr UM EINN MÁNUÐ NÚ ER LAG AÐ GERA Glæsilegar innréttingar á tilboðsverði Vandaðar hillur Pottaskápar Þvottahúsinnréttingar ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). VÖNDUÐ rAFtÆKI Á VÆGU VErÐI friform.is Viftur Mán. - föst. kl. 9-18 • Laugar a kl. 11-15

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.