Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.10.2013, Qupperneq 67

Fréttatíminn - 25.10.2013, Qupperneq 67
Það er nokkuð vinsælt sport að djöflast í Ríkis- sjónvarpinu fyrir margskonar vanrækslu á lög- bundnu menningarhlutverki sínu, ofdekri við háværar og frekar fótboltabullur, fantaskap á auglýsingamarkaði og ofuráherslu á amerískt froðuefni og að sýna vondar bíómyndir, sem feng- ið hafa falleinkunn, á besta útsendingartíma um helgar. Sjálfsagt er eitthvað til í öllu þessu gargi og upphrópunum og hverjum sem er vitaskuld frjálst að harma nefskattinn sinn en þá er líka lágmark að hrósa bákninu í Efstaleiti fyrir það sem vel er gert. Á mánudagskvöld hófust sýningar á Sögu kvik- myndanna, The Story of Film: An Odyssey, en þar er saga þessa áhrifamikla myndmiðils rakin frá fyrstu römmum til þrívíðra brellumynda vorra daga í fimmtán safaríkum þáttum. Allir láta sig kvikmyndir varða á einn eða annan hátt og hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er Hollywood meiriháttar áhrifavaldur í menningarlífi Íslendinga, rétt eins og annarra Vesturlandabúa þannig að þessi fróðleikshafsjór um framleiðslu afþreyingarefnis ætti að höfða til flestra. Og RÚV bætir svo um betur með því að sýna sí- gildar bíómyndir frá ýmsum tímum í kjölfar hvers þáttar. Þannig eru nú framundan fjórtán bíóveisl- ur á mánudögum í Sjónvarpinu þar sem dásam- legar perlur munu koma fyrir sjónir áhorfenda. Virkilega vel gert! Þórarinn Þórarinsson RÚV 07.00 Barnatími 10.15 Ævintýri Merlíns (9:13) e. 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.15 Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2013 12.35 Minnisverð máltíð – Sören Brix 12.45 Ker full af bleki e. 13.40 Nautnafíkn – Ópíum (2:4) e. 14.30 Saga kvikmyndanna – Bíóið verður til, 1900-1920 (1:15) e. 15.30 Landsleikur í handbolta (Slóvakía - Ísland) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Hraðfréttir e. 18.35 Íþróttir 19.00 Fréttir og Veðurfréttir 19.30 Landinn 20.00 Fólkið í blokkinni (3:6) 20.35 Downton Abbey (1:9) 21.45 Vargöld í vestrinu (2:3) (Hatfields & McCoys) 23.20 Brúin (5:10) (Broen II)e. 00.20 Sunnudagsmorgunn e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok RÚV Íþróttir 20.30 Íþróttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:15 Dr.Phil 12:40 Kitchen Nightmares (11:17) 13:30 Secret Street Crew (2:9) 14:20 Save Me (5:13) 14:45 Rules of Engagement (10:13) 15:10 30 Rock (5:13) 15:35 Happy Endings (9:22) 16:00 Parks & Recreation (9:22) 16:25 Bachelor Pad (6:7) 17:55 Rookie Blue (11:13) 18:45 Unforgettable (6:13) 19:35 Judging Amy (11:24) 20:20 Top Gear Best Of (1:2) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 22:00 Dexter (6:12) 22:50 The Borgias (6:10) 23:40 Sönn íslensk sakamál (1:8) 00:10 Under the Dome (5:13) 01:00 Hannibal (6:13) 01:45 Dexter (6:12) 02:35 Excused 03:00 Pepsi MAX tónlist 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:15 Erin Brockovich 12:25 Everything Must Go 14:05 The Best Exotic Marigold Hotel 16:05 Erin Brockovich 18:15 Everything Must Go 19:55 The Best Exotic Marigold Hotel 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:10 J. Edgar 02:25 Stig Larsson þríleikurinn 04:50 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 27. október sjónvarp 67Helgin 25.-27. október 2013  Í sjónvarpinu saga kvikmyndanna Frábært framtak hjá RÚV KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. þú VELUr að kaupa inn- réttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. hrEINt OG KLÁrt Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500Mán. - föst. kl. 10-18 · Laugardaga kl. 11-16 Við sníðum innrétt- inguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir véL- arnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Fataskápar og sérsmíði Baðherbergi Skóhillur Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar Kæliskápar RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐ TILBOÐ AFSLÁttUr 25% AF ÖLLUM INNrÉttING UM í OKtÓBEr GÓ KAUP VEGNA GÓÐrA UNDIrtEKtA hÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ FrAMLENGJA hAUSttILBOÐ OKKAr UM EINN MÁNUÐ NÚ ER LAG AÐ GERA Glæsilegar innréttingar á tilboðsverði Vandaðar hillur Pottaskápar Þvottahúsinnréttingar ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). VÖNDUÐ rAFtÆKI Á VÆGU VErÐI friform.is Viftur Mán. - föst. kl. 9-18 • Laugar a kl. 11-15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.