Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.03.2013, Side 47

Fréttatíminn - 01.03.2013, Side 47
Borgartún 1 Fákafen 1 Hæðasmári www.lifandimarkadur.is Okkar lOfOrð: Lífrænt og náttúrulegt Engin óæskileg aukefni Persónuleg þjónusta HEIlSUSPrENGJa Veldu gæði á góðu verði. Bættu heilsuna fyrir þig og þína. Allt Rapunzel með 20% afslætti Hágæða lífræn matvörulína með mjög breitt vöruúrval. 20% afsláttur ! Safaríkir safar Safarnir frá The Berry Company eru án allra aukaefna, án viðbætts sykurs, fullir af andoxunarefnum og vítamínum. 20% afsláttur ! Átta mismunandi tegundir. Hátt í 200 vörutegundir. Ti lb o ð in g il d a t il 7 . m ar s 20 13 heilsa 47Helgin 1.-3. mars 2013 Fimm fæðutegundir fyrir vorhreingerningu líkamans Innan kínverskra lækninga er það tekið fram að vorið sé besti tíminn til þess að afeitra lifrina og um leið líkamann allan. Það kann að tengjast því að í náttúrunni er vorið tími leysinga og umbrota- mikilla hreinsana. Á veturna er líkamanum það eðlislægt að safna forða. Yfir mestu myrkurtíðina bregða mörg okkar á það ráð að létta lundina með þyngri mat en venju- lega og jafnvel sætindum. Á vorin er kjörið að láta af þessu enda léttist lund- in með hækkandi sól og við verðum orkumeiri með stöðugra flæði D–vítamíns í kroppnum. Við ættum því að borða minna af sterkjuríkum og feitum mat, kjöti, brauði og sykri en snúa okkur að grænmetinu. Þessar fimm fæðutegundir virka hreinsandi og andoxandi á líkamann og eru hver annari gómsætari. Graslaukur Þurrkar upp óhóflegan raka í lifrinni sem komið getur til vegna áfengisneyslu og neyslu fituríkrar fæðu. Agúrka Hindrar óheilbrigða stöðnun vessa í lifur og gallblöðrunni. Aspas Inniheldur glútathíon sem hreinsar lifur. Kál Því grænna því betra. Virkni káls er marg- vísleg en auk annars virkar það einkar andoxandi fyrir lifrina. Túrmerik Hindrar óheil- brigða stöðnun og söfnun eitur- efna í lifur.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.