Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2012, Page 40

Fréttatíminn - 05.04.2012, Page 40
10 brúðkaup Helgin 5.-8. apríl 2012 Bolli er ekki bara bolli og rétta útlitið getur breytt öllu. Smekkur manna er mismunandi og bollarnir frá Kahla eru misstórir, mislitir og fjölbreyttir í laginu svo flestir geta fundið þann rétta fyrir sig. Spáðu í bollana hjá Kokku, í verslun okkar eða á kokka.is JÓ N S S O N & L E ’M A C K S • j l. is • S ÍA Bollaleggingar Í sælkerabúð-inni Búrinu er hægt að fá hana Eirnýju til að raða upp heljarinnar ostahnallþóru sem sómir sér vel á hvaða brúðkaupsveisluborði sem er. Ostarnir eru valdir í samráði við brúðhjónin verðandi og er þá að sjálfsögðu hægt að velja hve mikla angan leggur frá herlegheitunum. Þegar ostarnir er valdir er gott að hemja sig í fjölda tegunda og miða við þrjár tegundir – mest fjórar. Neðsta lagið þarf að sjálf sögðu að vera þéttur ostur sem ber uppi alla hina. Svo er gott að blanda mygluostum saman við mjúka og létta brie-osta eða jafnvel franska geitaosta. Eirný sér svo um að velja með góða ávexti eins og gráfíkjur eða sætar perur ásamt rétta hunanginu og flott brauð með. Eins má litasettera tertuna við annað í brúðkaupinu. Svo er að velja rétta vínið með. Magnið af osti per gest fer svo eftir því hvort tertan Ost við fyrstu sýn Ef það gýs skyndilega upp fnykur af brúð- artertunni þarf ekki endilega að örvænta. Sértaklega ef brúðkaups- tertan er gerð úr osti.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.