Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.04.2012, Side 21

Fréttatíminn - 13.04.2012, Side 21
bæru fólki sem hefur dekrað við gestina okkar með góðri þjónustu og dásamlegum mat. Mér finnst mitt starf fyrst og fremst fólgið í því að mynda heildarhóp sem lítur á Sögu sem sína eigin og leggur metnað sinn í að allt sé betra en búist var við. Hótelvinna er vinna allan sólarhring- inn alla daga vikunnar, svo áreiti er á öllum tímum. En ég á dásamlegt samstarfsfólk sem er sjálfstætt, hæft og vel þjálfað og getur tekist á við alls kyns óvæntar uppákomur sem eru margar og tíðar. Auðvit-að koma upp atvik þar sem hringt er og ég kem. Ég er svo heppin að búa nálægt og get stokkið til með litlum fyrirvara.“ En hvað með Súlnasalinn, verður hann efldur og gerður að þeim frábæra dansstað sem hann var? „Já, Súlnasalur var aðalball- staðurinn hér á árum áður og hver veit nema við náum þeim status aftur – þetta er alltaf spurning um eftirspurn, hvað er það sem gestirnir okkar sækja í – og við hættum ekki fyrr en við vitum hvað þeir vilja!“ Bráðfyndinn sjóntónleikur Íslandssagan á hundavaði í tali og tónum Miðasala | 568 - 8000 | borgarleikhus.is Saga þjóðar er samstarfsverkefni Hunds í óskilum, Leikfélags Akureyrar og Borgarleikhússins Mið 18.4. Kl. 20 Fim 19.4. Kl. 20 Fös 20.4. Kl. 20 Örfá sæti Lau 14.4. Kl. 20 UPPSELT Sun 15.4. Kl. 20 UPPSELT Sýningadagar Sýningum lýkur í apríl

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.