Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.04.2012, Blaðsíða 47

Fréttatíminn - 13.04.2012, Blaðsíða 47
tíska 47Helgin 13.-15. apríl 2012 Ný sending góð verð s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á Ökklahælar/reimaðir 9.995.- Ökklahælar/reimaðir 9.995.- Ökklahælar m/teyg ju 9.995.- Ökklaskór m/teyg ju 9.995.- Hælar m/platform 9.995.-Njóttu lífsins með heilbrigðum lífsstíl KEA-skyr er frábær hollustuvara sem einungis er unnin úr náttúrulegum hráefnum. KEA-skyr er einstaklega næringarríkt, það inniheldur hágæðaprótein og er fitulaust. KEA-skyr er góður kostur fyrir alla þá sem hafa hollustuna í fyrirrúmi og vilja lifa á heilsusamlegan hátt. Fegurð - Hreysti - Hollusta Ný bragðtegun d. Karamella! Hatar orðið Boho Breska leikkonan Sienna Miller var helsti frumkvöðull Boho-tískunnar á sínum tíma og gerði hún þennan villta hippastíl ódauðlegan. Í nýlegu viðtali við breska tímaritið Vogue segist hún þó hata orðið Boho. „Þessi stíll var búin til af fjölmiðlum, ekki mér. Þetta er frjálslegur klæðnaður sem lýsir persónuleika fólks. Þú getur ekki klæðst þessum stíl ef þú ert ekki með þennan frjálslega persónu- leika í anda hippatímans.“ Í viðtalinu segist Sienna þó hafa vaxið örlítið upp úr þessum stíl og er farin að meta betur hátískuklæðnað. „Þrátt fyrir að ég sé aðeins farin að færa mig frá hippastílnum yfir í fágaðri klæðnað, þá held ég að hippinn verði aldrei tekin úr mér.“ Vogue-ritstýran Anna Wintour telst ákjósanlegt umfjöllunarefni meðal amerískra söngvara um þessar mundir en bæði Kanye West og Nicki Minaj rappa um Wintour í nýjustu lögum sínum. Kanye minnist lítillega á hana í laginu Theraflu þar sem hann segist hafa borðað kvöldverð með tískuíkoninu en Nicki Minaj tileinkar Önnu heilt erindi í laginu sínu Pink Friday: Roman Reloaded sem kom út í síðustu viku. Bæði Nicki og Kanye hafa komið sér vel fyrir í tískuheiminum síðustu mánuði og hafa kynnst ritstýrunni vel á sínum stutta ferli. Rappað um Önnu Wintour
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.