Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.04.2012, Page 51

Fréttatíminn - 13.04.2012, Page 51
Helgin 13.-15. apríl 2012 menning 51 Fermingartilboð Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Dúnsæng Stærð 140x200 100% dúnn 100% bómull engin gerfiefni ekkert fiður 790 grömm dúnfylling áður 33.490 kr nú 24.990 kr 3 áraábyrgð sendum frítt úr vefverslun M O Z A R T W ol fg an g A m ad eu s Listvinafélag Hallgrímskirkju 30. starfsár MESSA Í C-MOLL & REQUIEM HALLGRÍMSKIRKJU LAUGARDAGINN 21. OG SUNNUDAGINN 22. APRÍL KL. 17 Aðgangseyrir 4.500 kr. / 3.500 kr. Miðasala á midi.is og í Hallgrímskirkju, s. 510 1000, opið kl. 9-17 alla daga. ÞÓRA EINARSDÓTTIR - HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR AUÐUR GUÐJOHNSEN - ELMAR GILBERTSSON - MAGNÚS BALDVINSSON MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU 30 ÁRA - KAMMERSVEIT HALLGRÍMSKIRKJU stjórnandi: HÖRÐUR ÁSKELSSON 67% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann**konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 Háskólakórinn á ungverskum nótum Háskólakórinn heldur vortónleika sína í Neskirkju laugardaginn 14. apríl 2012 klukkan 16. Á efnisskrá eru einkum íslensk og ungversk kórlög enda undirbýr kórinn söng- ferðalag til Ungverjalands í sumar. Þá flytur kórinn verkið Hear my Prayer eftir Mendelssohn. Ein- söngvari með kórnum er Helga Margrét Marzellíusardóttir, söng- nemandi við LHÍ. Háskólakórinn er skipaður 60 nemendum úr öllum deildum Háskóla Íslands. Kórinn gaf út geisladiskinn Álfavísur á 100 ára afmæli Háskóla Íslands árið 2011 og í ár fagnar kórinn 40 ára afmæli sínu. Stjórnandi Háskóla- kórsins er Gunnsteinn Ólafsson.  Bókmenntir Ítölsk verðlaun Jón Kalman tilnefndur J ón Kalman Stefánsson hefur verið tilnefndur til virtra ítalskra bókmenntaverðlauna – en Himna- ríki og helvíti kom út á Ítalíu í frábærri þýðingu Silviu Cosimini á síðasta ári. Verðlaunin, Premi Bottari Lattes Grinz- ane, þykja með þeim virðulegri á Ítalíu. Himnaríki og helvíti kom út í fyrra og er fyrsta prentun, 5 þúsund eintök, uppseld og önnur á leiðinni. Harmur englanna, er væntanleg í haust og mun Jón Kalman halda til Ítalíu og fylgja útgáfunni úr hlaði með upplestrum og uppákomum. „Grinzane verðlaun er ein stærstu bókmenntaverðlaun á Ítalíu og voru stofnuð upphaflega til að hvetja ungt fólk lestrar dásamlegra bóka,“ segir Silvia, þýðandi. Dómnefnd hefur sem sagt valið þrjá höfunda sem að þessu sinni eru tvær ítalskar skáldkonur, þær Laura Pariani og Romana Petri, og svo Jón Kalman. Ungir lesendur, á aldrinum 14-19 ára, greiða at- kvæði og ráða úrslitum um hver þessara þriggja hlýtur aðalverðlaunin. Jón Kalman Stefánsson gerir það gott á Ítalíu. Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga 10–18, laugard. 11–16, sunnud. 14–16 Listmunauppboð Gallerís Foldar Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu Áhugasamir geta haft samband í síma 551-0400 Síðustu forvöð til að koma verkum á næsta uppboð er mánudaginn 16. apríl

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.