Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.04.2012, Side 49

Fréttatíminn - 13.04.2012, Side 49
GALLABUXUR Verð STUTTERMASKYRTUR Verð 5990,- 4490,- ÁVALLT VEL KLÆDDUR AKUREYRI S:4627800. SMÁRALIND S:5659730. KRINGLUNNI S:5680800. LAUGAVEGI S:5629730 Þú velur og draumasófinn þinn er klár GERÐ (yfir 90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (yfir 2000 tegundir) Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum Íslensk framleiðsla Mósel 30% afsláttur af völdum sófum H Ú S G Ö G N Basel Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: patti@patti.is | vefsíða: patti.is Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Helgin 13.-15. apríl 2012 Eftirmaður Galliano valinn Fyrir rúmu ári var hönn- uðurinn John Gal- liano rekinn sem aðalhönn- uður tískuhússins Dior og hafa síðan verið miklar vangaveltur um hver taki við? Hönnuðir á borð við Marc Jacobs og Stella McCartney voru meðal annarra orðuð við starfið en nú hefur stjórn Dior tilkynnt að eftirmaður Galliano verði belgíski hönnuðurinn Raf Simons. Stíll hans þykir einkennilegur og öðruvísi og er fyrsta lína hans fyrir Dior væntanleg í júlí næstkomandi. Stjörnurnar með bleika lokka Söngkonurnar Katy Perry og Nicki Minaj eru ekki þær einu sem þora að lita á sér hárið með áberandi bleikum lit. Fleiri stelpur í Hollywood hafa dýft lokkunum sínum í sama bleika litin en helst virðast það vera ljóskurnar sem stíga það skref. Þær January Jones, Ashley Benson og Chloe Grace Moretz eru meðal þeirra sem sést hafa með bleika lokka á rauða dregl- inum nýlega. Jafnvel má ætla að hér sé um að ræða eitt heitasta sumartrendið í ár fyrir ljóskur. Fyrsti karlmaðurinn sem prýðir forsíðu Elle Fótboltakappinn David Beckham mun verða fyrsti karlmaðurinn sem prýðir for- síðu breska tískutímaritsins Elle – það er þá sá sem er í aðalhlutverki. Beckham mun birtast lesendum á forsíðu júlítölublaðsins sem tileinkað verður Ólympíuleikunum sem haldnir verða á Bretlandi í sama mánuði. Ritstýra tímaritsins, Lorraine Candy, segir alveg gráupplagt að brjóta blað með þessum hætti þar sem Beckham er bresk íþrótta- stjarna og mikið tískuíkon sem bæði karlmenn og konur elska, dýrka og dá.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.