Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.04.2012, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 13.04.2012, Blaðsíða 37
Helgin 13.-15. apríl 2012 Dekk er ekki auka- búnður á bílum heldur er algjört grundvall- aratriði að þau séu í lagi. Klettagörðum 8-10 | 104 Reykjavík | Sími: 590-5100 | www.klettur.is Gæða dekk... ...á góðu verði GOODYEAR EfficientGrip dekkin hafa fengið umhverfisvottun, frábær gæði og frábær fyrir umhverfið Sameina kosti sumar- og vetrardekkja Á íslenskum heimilum verður það æ algengara að fólk sé með tvo bíla til afnota og þá er annar oft útbúinn til að henta vel í ferðir út á land en hinn með heilsársdekk sem henta vel innan- bæjar. „Heilsársdekkin eru í rauninni mála- miðlun í báðar áttir hvað varðar mýkt á dekkj- unum. Þar er verið að sameina kosti sumar og vetrardekkja. Til eru mjög margar tegundir á markaðnum og segir Sigurður mikinn gæða- mun á dekkjum í dag. „Munurinn felst þá aðal- lega í veggripi, bæði í keyrslu og í hemlun og hávaða. Í dag er tækniþróunin svo ör að dekkin eru alltaf að verða betri og betri. Það hefur til dæmis orðið mikil framför í míkróskurðinum sem gefur býsna gott grip. Við bjóðum upp á að míkróskera dekk en það er þegar mjög fíngerð- ir skurðir eru gerðir í slitflöt dekkja.“ Góð dekk eru grundvallaratriði Að mati Sigurðar ættu þeir sem ætla að leggja land undir fót og mögulega ferðast um malar- vegi að vera á sumardekkjum því meira grjót- kast fylgi heilsársdekkjunum. „Annars er nú óskaplega lítið orðið eftir af malarvegum á land- inu nema kannski vestur á Ísafirði og nágrenni. Ég vil bara hvetja fólk til að fylgjast vel með dekkjunum sínum. Að renna við á verkstæð- unum og láta skoða þau og fá góð ráð því að það skiptir öllu máli að þetta sé í lagi. Dekk er ekki aukabúnður á bílum heldur er algjört grund- vallaratriði að þau séu í lagi. Gott er að koma og láta mæla loftþrýstinginn og víxla fram og aftur dekkjunum ef fólk er á heilsársdekkjum til að hámarka öryggið. Sérstaklega ef fólk er að fara út á land eða í lengri ferðir.“ EHÞ Hjólbarðar? Það verður að vera almennilegt grip. - örugg bifreiðaskoðun Sími 570 9000 - Þjónustuver og tímapantanir 570 9090 - www.frumherji.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.