Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.04.2012, Síða 56

Fréttatíminn - 13.04.2012, Síða 56
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ... fær hljómsveitin Of Monsters and Men sem hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum á undanförnum vikum og meðal annars selt 55 þúsund eintök af plötu sinni My Head is an Animal. Magni á toppnum Magni Ásgeirs- son trónir á toppi Laga- listans, lista Félags hljóm- plötuframleiðenda yfir mest spiluðu lögin í útvarpi í síðustu viku, með laginu Hugarró eftir Svein Rúnar Sigurðsson við texta Þórunnar Ernu Clau- sen. Lagið hafnaði í öðru sæti í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrir skömmu. Eurovision-framlag Ís- lendinga, lagið Never Forget með Gretu Salóme og Jónsa, er hins vegar í níunda sæti. Það kemur líklega fáum á óvart að platan My Head is an Animal með Of Mon- sters and Men er á toppi Tónlist- ans. Stórsveitarmaraþon í Ráðhúsinu Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir árlegu Stórsveitamaraþoni í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, laugardaginn 14. apríl, milli klukkan 13 til 16.30 Að vanda býður Stórsveitin til sín yngri og eldri stórsveitum landsins og leikur hver hljómsveit í um 30 mínútur. Að þessu sinni koma eftirfarandi stórsveitir fram: Stór- sveit Reykjavíkur, Léttsveit Tón- listarskóla Reykjanesbæjar, Big Bang Lúðrasveitar verkalýðsins, Stórsveit Tónlistarskóla Garða- bæjar, Stórsveit Öðlinga, Stórsveit Skólahljómsveita Reykjavíkur- borgar og Stórsveit Tónlistarskóla FÍH. Stórsveitamaraþonið er nú haldið í sextánda sinn, en þessi skemmtilega uppákoma er liður í uppeldisviðleitni Stórsveitar Reykjavíkur. Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16, www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI Glæsilegar yfirhafnir í úrvali TOPPVÖR UR • TOP PÞJÓNUS TA MEGAN MyrkvuNAr- GArdíNur Einlitar rúllumyrkvunar- gardínur. Fást í svörtu og hvítu. Stærðir: 80 x 170 sm. 1.695 90 x 210 sm. 2.495 100 x 170 sm. 1.995 120 x 170 sm. 2.495 140 x 170 sm. 2.995 180 x 170 sm. 3.995 www.rumfatalagerinn.is 80 X 170 SM. 1.695 MYRKVUNARGARDÍNA PLuS B10 BoxdýNA 120 x 200 SM. Tvöfalt gormalag. Fallegt og vatterað, jaquardofið áklæði. Í efra lagi eru 206 LFK gormar pr. m2 og í neðra lagi dýnunnar eru 150 BONELL gormar pr. m2. Miðlungsstíf dýna. Innifalið í verði er 5 sm. þykk og góð yfirdýna. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri og gegnheilli furu. Stærð: 120 x 200 sm. Verð án fóta. Fætur verð frá: 6.995 TILBOÐIN GILDA TIL 15.04 ALLT Í SVEFNHERBERGIÐ STÆRÐ: 120 X 200 SM. FULLT VERÐ: 59.950 44.950INNIFALINYFIRDÝNA PLUS ÞÆGINDI & GÆÐISPARIÐ 15.000 FRÁBÆRT VERÐ 120 X 200 SM. GoTLANd SæNG Góð sæng, fyllt með 80% af gráandafiðri og 20% af dúni. Þyngd: 1.350 gr. Má þvo við 40°C. Stærð: 135 x 200 sm. FRÁBÆRT VERÐ 135 X 200 SM. FULLT VERÐ: 4.995 3.995 20% AFSLÁTTUR TACoMA koMMóður Fáanlegar í hvítum og svörtum lit. Stærð: B77 x D50 xH107 sm. KOMMÓÐA FULLT VERÐ: 19.950 14.950 25% AFSLÁTTUR HØIE TrEfjAkoddI Fylltur með 500 gr. af holtrefjum. Stærð: 50 x 70 sm. Ath. koddinn er lítilsháttar útlitsgallaður. FULLT VERÐ: 2.495 1.495 á frábæru verði ! 40% AFSLÁTTUR

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.