Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.04.2012, Síða 37

Fréttatíminn - 13.04.2012, Síða 37
Helgin 13.-15. apríl 2012 Dekk er ekki auka- búnður á bílum heldur er algjört grundvall- aratriði að þau séu í lagi. Klettagörðum 8-10 | 104 Reykjavík | Sími: 590-5100 | www.klettur.is Gæða dekk... ...á góðu verði GOODYEAR EfficientGrip dekkin hafa fengið umhverfisvottun, frábær gæði og frábær fyrir umhverfið Sameina kosti sumar- og vetrardekkja Á íslenskum heimilum verður það æ algengara að fólk sé með tvo bíla til afnota og þá er annar oft útbúinn til að henta vel í ferðir út á land en hinn með heilsársdekk sem henta vel innan- bæjar. „Heilsársdekkin eru í rauninni mála- miðlun í báðar áttir hvað varðar mýkt á dekkj- unum. Þar er verið að sameina kosti sumar og vetrardekkja. Til eru mjög margar tegundir á markaðnum og segir Sigurður mikinn gæða- mun á dekkjum í dag. „Munurinn felst þá aðal- lega í veggripi, bæði í keyrslu og í hemlun og hávaða. Í dag er tækniþróunin svo ör að dekkin eru alltaf að verða betri og betri. Það hefur til dæmis orðið mikil framför í míkróskurðinum sem gefur býsna gott grip. Við bjóðum upp á að míkróskera dekk en það er þegar mjög fíngerð- ir skurðir eru gerðir í slitflöt dekkja.“ Góð dekk eru grundvallaratriði Að mati Sigurðar ættu þeir sem ætla að leggja land undir fót og mögulega ferðast um malar- vegi að vera á sumardekkjum því meira grjót- kast fylgi heilsársdekkjunum. „Annars er nú óskaplega lítið orðið eftir af malarvegum á land- inu nema kannski vestur á Ísafirði og nágrenni. Ég vil bara hvetja fólk til að fylgjast vel með dekkjunum sínum. Að renna við á verkstæð- unum og láta skoða þau og fá góð ráð því að það skiptir öllu máli að þetta sé í lagi. Dekk er ekki aukabúnður á bílum heldur er algjört grund- vallaratriði að þau séu í lagi. Gott er að koma og láta mæla loftþrýstinginn og víxla fram og aftur dekkjunum ef fólk er á heilsársdekkjum til að hámarka öryggið. Sérstaklega ef fólk er að fara út á land eða í lengri ferðir.“ EHÞ Hjólbarðar? Það verður að vera almennilegt grip. - örugg bifreiðaskoðun Sími 570 9000 - Þjónustuver og tímapantanir 570 9090 - www.frumherji.is

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.