Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 51

Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 51
Þegar Sonett hóf framleiðslu á umhverfisvænum hreinlætis- vörum var ekki eins mikil um- ræða um umhverfisvernd eins og er í dag. Enn þann dag í dag má segja að engin önnur hreinlætis- lína sé eins umhverfisvæn og Sonett enda brotnar hún 100% niður í náttúrunni á skömmum tíma og hefur lífgefandi áhrif á vatnið. Allar Sonett vörurnar eru úr samþjöppuðum efnum og því afar drjúgar í notkun og virka mjög vel og því er ekki verið að fórna virkni þegar skipt er yfir í Sonett. Umbúðirnar brotna líka niður í náttúrunni. Sonett hlífir náttúrunni Maðurinn hluti af náttúrunni Það er ákveðin hugmyndafræði sem býr að baki framleiðslunni og í henni felst að maðurinn sé hluti af náttúrunni og því eigi hann að vilja virða hana og vernda því það er hún sem gefur honum lífsviðurværi sitt. Vatnið undirstaða lífsins Hjá Sonett er mikil áhersla lögð á vatnið og þar er talað um vatnið sem undirstöðu lífsins. Við erum öll sammála um hversu mikilvægt vatnið er og að við getum ekki lifað án hreins vatns. Þess vegna er lögð áhersla á það að allar afurðirnar frá Sonett brotni fullkomlega niður í náttúrunni á stuttum tíma. En þeim hjá Sonett finnst það ekki nóg, þau vilja gera enn betur. Þess vegna er sett örlítið af svoköll- uðu balsamefni í allar fljótandi vörurnar, sem er náttúrulegt efni sem verkar eins og líf- gefandi hvati á vatnið. Allt vatn sem er notað í fljótandi hreingerningarefnin er líka unnið á sérstakan hátt. Hjá Sonett er tekið mið af því hvernig vatnið hegðar sér í náttúrunni til að hreinsa sig og endurnýjast og allt vatn sem notað er fer í gegnum ferli sem myndar hvirfilhreyfingar í vatninu eins og gerist í nátt- úrunni. Það kalla þau hvirflað vatn. Fara vel með húðina og öndunarfærin Sonett vörurnar eru allar framleiddar úr náttúrlegum efnum sem menga ekki nátt- úruna, fara vel með húðina og eru ekki skaðlegar við inn- öndun. Allar ilmolíur eru úr náttúrulegum jurtum, lífrænt ræktuðum og demeter rækt- uðum. Engin kemísk ilmefni eru notuð. Engin ensím Sonett inniheldur engin ensím. Ensím eru mikið notuð í þvottaefni – líka þau sem merkt eru umhverfisvæn – því hlutverk þeirra er jú að brjóta niður og losa þannig óhrein- indi. Flest ensím sem notuð eru í þvottaefni eru úr erfða- breyttum efnum og geta, við vissar aðstæður eins og hita og raka, haft slæm áhrif á húðina ef þau verða eftir í þvottinum. Engin ensím eða erfðabreytt efni eru notuð í Sonett vörurnar. Bls. 11 Engin sterk bleikiefni Sonett inniheldur engin sterk bleikiefni eins og klór eða ljósvirk bleikiefni. Bleikiefnið sem er notað er náttúrulegt súrefnisbleikiefni og má nota það á litekta litaðan þvott auk þess að nota það til að hvítta hvítan þvott sem hefur gulnað. Það verkar líka vel á ýmsa erfiða bletti. Allt til hreingerninga Sonett býður upp á allt sem þarf til hreingerninga á heim- ilinu og einnig mildar ilmandi fljótandi sápur fyrir hendur og líkama. Í vörulínu þeirra má finna efni í þvottavélina, í uppþvottavélina, í uppvaskið, á gólfið, efni á baðið, efni á spegla o.fl. Einnig bjóða þau upp á sérstaka ilmefnalausa línu fyrir þá sem þola engin ilmefni. Hægt er að lesa um allar fram- leiðsluvörur Sonett í bæklingi sem hægt er að nálgast í verslunum LIFANDI markaðar. Hildur Guðmundsdóttir Sonett vörurnar hafa verið framleiddar í meira en 30 ár og frá upphafi með það í huga að hlífa náttúrunni og vatninu, sem er svo dýrmætt og okkur ber að vernda en ekki menga. Rapunzel er 35 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í ræktun og framleiðslu á fyrsta flokks lífrænt vottuðum afurðum. Rapunzel gerir miklar kröfur til hráefnavals bæði hvað varðar almenn gæði og gæði lífrænnar ræktunar. Rapunzel leggur mikla áherslu á sanngjarna viðskiptahætti með Hand in Hand verkefni sínu. Rapunzel sameinar hugmyndina um vottaða lífræna ræktun og heiðarleg viðskipti. Þegar þú vilt sameina gæði og gott bragð, veldu þá Rapunzel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.