Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 61

Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 61
Nýr Landspítali Er staðsetning nýs sjúkrahúss rétt eða röng? Fært til bókar Hás í Kanada Athygli vakti hve Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra með meiru, var hás þegar hann kynnti nýja kvótafrumvarpið. Rödd hans var nánast óþekkjanleg. Hann tók sér að vonum veikindafrí daginn eftir, enda raddlaus orðinn. Á ýmsu hefur gengið í aðdraganda frumvarpsins, hvort heldur er í tíð Steingríms eða forvera hans í embætti, Jóns Bjarnasonar. Það er því að vonum að eitthvað verði undan að láta. Steingrímur kenndi sjö kílómetra skokki í marshraglanda helst um radd- leysið. Vonandi hefur ráðherrann náð sér fljótt því ekki fékk hann langan tíma til að jafna sig. Steingríms beið Kanadaferð þar sem hann ætlaði meðal annars að fræða innfædda um stöðu ríkissjóða. Hann hefur að minnsta kosti reynslu af einum bágstöddum. Lunkinn markaðsmaður Jón Ólafsson hefur marga fjöruna sopið í íslensku viðskiptalífi og ýmislegt reynt. Hann er umdeildur maður en það verður ekki af honum tekið að hann hefur náð lengst þeirra sem reynt hafa að selja ís- lenskt vatn. Margir hafa reynt að koma blávatninu íslenska á erlendan markað en ekki haft erindi sem erfiði – fyrr en Jón hóf sinn útflutning á vöru sinni, Icelandic Glacial, vatni sem tappað er á flöskur í Þorlákshöfn. Jón er lunkinn markaðsmaður og kann að nýta sér fjölmiðla; nú þá nýjustu, ef marka má viðtal Viðskiptablaðsins við hann, en þar segir: „Þetta sýnir hvað samfélagsmiðlar eru ofboðslega öflug tæki,“ segir Jón Ólafsson, löngum kenndur við Skífuna en vatnsútflutning síðustu misserin. Bandaríska tímaritið INC sem fjallar aðallega um frumkvöðla birti við hann viðtal á dögunum. Þar var fjallað um feril Jóns, ástæðuna fyrir því að hann fór út í vatnsútflutning og honum líkt við breska frumkvöðulinn og ofurhugann sir Richard Branson. Umfjöllunin vakti mikla athygli á Netinu og birtu fjölmargir hana, svo sem Business Insider, á meðan aðrir vís- uðu í hana. Því til viðbótar benda nýjustu netmælingar til þess að hún hafi náð til rúmlega 307 milljón Twitter-notenda (e. Twitter reach). Jón segir það hafa komið sér á óvart hversu hratt og víða greinin fór um Netið. Hann segist í samtali við Viðskiptablaðið ekki hafa séð annað eins og hafi hann fengið heilmikil viðbrögð við umfjölluninni, bæði persónulega og feng- ið fyrirspurnir um vatnið sem tappað er á flöskur í landi Hlíðarenda við Þorlákshöfn í nafni Icelandic Glacial. Hann bendir á að menn geti lært mikið af þessu um þær breytingar sem orðið hafi á fjölmiðlun og áhrifum samfélagsmiðla. „Menn þurfa að fylgjast vel með því hvernig fjölmiðlar eru að þróast og hvernig best er að nýta þá til árangurs,“ segir hann.“ B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 51 59 0 Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is BORGARFERÐIR Budapest Prag SevillaBarcelona Frá aðeins 78.400 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í - tvíbýli með morgunverði í 4 nætur Star Inn, 27. apríl. Frá aðeins 89.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Catalonia Atenas, 27. apríl. Frá aðeins 89.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Ibis Mala Strana, 27. apríl. Frá aðeins 99.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 3 nætur á Hotel Catalonia Giralda, 19. apríl. Frá 69.900 kr. Flugsæti á mann 27. apríl í 4 nætur – laus sæti 19. apríl í 3 nætur – örfá sæti laus 19. apríl í 4 nætur – örfá sæti laus 27. apríl í 4 nætur – laus sæti 19. apríl í 3 nætur – uppseld 27. apríl í 4 nætur – laus sæti Frá 69.900 kr. Flugsæti á mann Frá 69.900 kr. Flugsæti á mann – síðustu sætin í vor Frá 74.900 kr. Flugsæti á mann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.