Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 74

Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 74
58 framkvæmdir Helgin 30. mars-1. apríl 2012  Mannvirkjasvið NýsköpuNarmiðstöðvar HúsHorNið snýr aftur í næsta blaði. Lesendur Fréttatímans geta sent fyrirspurnir er varða framkvæmdir og viðhald húsa á netfangið hushorn@huso.is m annvirkjasvið Nýsköpunarmiðstöðvar Ís-lands, áður Rannsóknastofnun byggingar-iðnaðarins, hefur komið að viðhaldi bygg- inga með ýmsum hætti í gegnum tíðina. Um fjörutíu ára skeið hafa verið gefin út tækniblöð, svokölluð RB- blöð, sem fjalla um afmörkuð tæknileg vandamál og hvernig skuli framkvæma verkþætti sem byggjast á niðurstöðum rannsókna og reynslu. Sem dæmi um þessi blöð, sem nú fylla sex möppur, má nefna:  Sprungur í útveggjum steinhúsa – þétting með vatnsfælu – Fylling með innþrýstitækni.  Tæring frá festingum  Loftræstar útveggjaklæðningar úr áli – Dæmi um deili  Ísetning einangrunarglers í tréglugga með glerfals- listum úti  Nákvæmniskröfur í byggingariðnaði  Tæring í neysluvatnslögnum  Tæring málma í byggingum  Skipulag baðherbergja  Yfirborðsefni fyrir viðarfleti utanhúss  o.s.frv. Einnig hefur Nýsköpunarmiðstöð Íslands gert rann- sóknir á ýmsum þáttum viðhalds og gefið út í svoköll- uðum sérritum sem innihalda niðurstöður veigamikilla verkefna. Nefna má nokkur dæmi um þessa útgáfu:  Steypuskemmdir – ástandskönnun  Viðgerðir á alkalískemmdum í steinsteypu  Áhrif klæðningar á kolsýringu steinsteypu  Ending einangrunarglers  Viðhaldsþörf húsa á Íslandi  Lagnaþekking  Frágangur rakavarnarlaga  Gólfhitakerfi með plastlögnum  Orkunotkun húsa  o.s.frv. Hvernig kemur Mannvirkja- svið Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að viðhaldi húsa? Af þessu sést að Nýsköpunarmiðstöð Íslands hef- ur verið virkur þátttakandi varðandi rannsóknir á viðhaldsþörf húsa og leiðbeinandi um aðferðir. Á árunum 2010 og 2011 hafði Nýsköpunarmið- stöð Íslands frumkvæði að verkefninu Viðhald og verðmæti sem haldið var undir merkjum átaks stjórnvalda, Allir vinna. Umrætt verkefni var unnið ásamt fjölda aðila (Efla Verkfræðistofa, Hús og heilsa ehf., Rafiðn- aðarskólinn, Orkusetur á Akureyri, Iðunn og Félagsbústaðir ásamt fleiri aðilum). Verkefnið fólst í ráðstefnuhaldi (námskeiðum) sem var um leið hvatning til að fara í viðhaldsverkefni og leið- beiningar þar um. Auk þess kynntu bæði verktak- ar og söluaðilar byggingarvara framleiðslu sína á Tengslatorgi. Þessum námskeiðum var vel tekið og fjölmennt var á öllum fundum/námskeiðum. Námskeiðin voru haldin á  Akureyri  Ísafirði  Egilsstöðum  Reykjavík  Reykjanesbæ Á meðal efnis á námskeiðunum var steinsteypa, gluggar, vegg- og þakklæðningar, aðgengi fyrir alla, mygla og sveppir í húsum, rafkerfi, skipulag viðhaldsvinnu og orkunotkun og orkusparnaður í byggingum. Heildarfjöldi þátttakenda var yfir 600 manns. Auk þess sem hér hefur verið nefnt sinna sér- fræðingar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands dag- lega fyrirspurnum um viðhaldsmál, viðhaldsað- ferðir og fara í vettvangskannanir vegna gallaðra bygginga eða byggingarskemmda. jón sigurjónsson yfirverkfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöðinni Helstu útsölustaðir: Bensínstöðvar Skeljungs – ELKO – Fjarðarkaup Hagkaup – Krónan – Melabúðin – Penninn – Skífan Landsbankinn: Bakhjarl og árgæsla Heildarútgáfa 1985–2011 Eintak inn á hvert heimili! Í VON UM ÞINN STUÐNING! Ve rð 2 .4 90 k r. A llu r ág óð i r en n u r ti l H já lp ar st ar fs k ir kj u n n ar í A fr ík u Voltaren Dolo 15% afsláttur Lyfjaval.is • sími 577 1160 Bílaapótek Hæðasmára Mjódd Álftamýri Voltaren Gel Aumir og sárir vöðvar? 15% afsláttur Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is 67% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.