Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 12
146 LÆKNABLAÐIÐ anna. Alls fá sjúklingarnir 5—6 gröm, og tekur meSferSin um 3 mán- uöi. Á þennan hátt höfum viö byrja'ö meöferöina á 27 nýjum sjúkling- um, flestum meö gerlum i uppgangi og flestum hitalausum eöa því sem næst, á 2. og 3. sjúkdómsstigi. Það er of snemt að segja ákveöiö um árangur meöferöarinnar hjá þess- um seinni sjúklingum, þegar þess er gætt, a'ð aöeins á 10 er meðferð- inni nýlega lokiö (aö minsta kosti til bráðabirgða, þvi vel getur veriö aö einhverjir þeirra fái samskonar meöferö síöar, ef ástæöa þykir til). Hinir eru ennþá í meðferð (september). Nokkra reynslu höfum viö þó fengiö. Þessi varkára meöferö viröist vera næsta hættulítil, að minsta kosti höfum viö ekki enn or'ðið varir viö neitt hættulegt tilfelli. Þaö er hrein undantekning, aö hitahækkun komi eftir dælurnar, og aldrei yfir 38 (hafi hitinn verið minni en þaö fyrir dælinguna). Albuminuria hefir ckki sést, og að eins einstöku sinnum óveruleg velgja og niöurgangur. Á 2 sjúklingum kom dermatitis, öörum þeirra óverulegur, en á hinum (eftir 0,45 grm.) varö hann mjög þrálátur og breiddist um allan líkam- ann, og hvarf eftir iþá mánuð, en viö þoröum ekki aö halda meðferð- inni áfram. Reaktion í lungum, með auknum uppgangi í bili, sást aöeins greini- lega hjá einum sjúklingi, annars var það venjan, aö hósti og uppgangur minkaði smám saman, og flestir sjúkl. fullyröa, aö líðanin hafi yfirleitt batnað stórum. Upp og niður hafa þeir ekki létst meöan á meðferöinni stóð. Hins vegar hafa gerlar ekki horfið nema hjá 3 sjúkl. (og máske aðeins í bili!). Yfirleitt hefir stethoscopian ekki breyst að miklu mun, þó aö hjá sumum sjúklingum heyrist heldur færri hrygluhljó'ö. Þó aö líðanin sé betri, veröur aö játa, að batinn er ekki sérlega áber- andi viö hlustun og hrákarannsókn, og heldur ekki vi'ð Röntgen yfirleitt, en þó eru einstök tilfelli, þar sem Röntgen sýnir bata. Sérstaklega er þaö eftirtektavert, aö í 3 sjúklingum hafa cavernur minkaö aö stórum inun (fyrir utan hinn áöur umgetna cavernu-sjúkling). Þaö er einmitt þetta, sem mér hefir þótt eftirtektaveröast, aö stórar cavernur, sem hafa veriö óbreyttar um langt skeiö, eöa gert fremur aö stækka en minka, fara alt í einu aö dragast saman og minka, meöan á gullmeðferðinni stendur. Álit mitt er í stuttu máli, aö nokkur ástæöa sé til aö vænta góös aSf meöferöinni í sumum tilfellum og aö rétt sé að halda tilraununum áfram. Mangan. W a 1 b u m, deildarstjóri á Serum-stofnuninni í Khöfn hefir fundið, aö ýms málmsölt, sérstaklega manganchlorid, eykur antiefnamyndun í dýrum. Honum hefir sérstaklega reynst þetta lyf vel til þess að auka framleiöslu difteriantitoxins í hestum. Hann hyggur, aö málmsölt verki sem dialysator. Skamturinn (gefinn intravenöst) verður aö vera tiltölu- lega lítill. Ef hann er of stór, hefir hann mótsett áhrif — verkar lam- andi á antiefnamyndun og örfandi á vöxt sýkla. Hann hefir trú á því, að málmsölt, sérstaklega manganchloridiö, geti reynst vel við berklaveiki og hefir fengi'ð allgóðan árangur viö tilraunir á músum og naggrísum, sem smitaöir hafa veriö með berklum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.