Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 147 H e 1 m s hefir, í samráði viS Walburn, reynt þetta manganlyf á sjúk- lingum á Nakkebölle heilsuhæli, og lætur fremur vel yfir árangrinum. Hann játar j)ó, aS reynslutíminn sé svo stuttur, aS ekki sé rétt aS slá neinu föstu um árangurinn, en svo mikiS sé víst, aS meSferSin virSist hættulaus og ójiægindalaus. Sjúklingarnir verSi aS eins snöggvast varir viS blóSsókn til höfuSsins, j)egar eftir dælinguna (intravenöst). Annars verki lyfiS örfandi á Jmnn hátt aS sjúklingarnir fái betri matarlyst og borSi sérstaklega vel daginn sem Jieir fá lyfiS. Skamturinn var lítill, venjul. 5 cctm. af upplausninni 0,02 rnolar og biliS milli dælinganna var haft 3—6 dagar. Mig langaSi til aS reyna þessa meSferS og Dr. Walbum var svo góSur aS láta mér í té lyfiS til reynslu. Skamtarnir voru eins 0g áSur er um getiS og lyfiS var gefiS 4., 5. eSa 7. hvern dag, intravenöst. 14 sjúklingar hafa fengiS þessa meSferS í vor og sumar. ÞaS voru aSal- lega hitalausir sjúklingar meS hægfara berklaveiki. Einn fékk 20 dælur, 3 milli 10 og 20, en hinir fyrir neSan 10. Eg skal þegar geta jæss aS eg varS ekki var viö aS neinn af sjúklingunum hefSi gagn af meöferöinni. AS vísu kváöu 2 sjúklingar (sem lengst fengu lyfiö) sig eitthvaS hress- ari meöan á meöferöinni stóS, en objektivt sást enginn bati, hvorki hjá þessum sjúklingum né öörum. ÞaS liggur raunar nærri aö segja, aö meiri hluti jæssara sjúklinga hafi fengiö of fáar dælur. Orsökin til þess aö meö- íeröinni á þeim var hætt svo fljótt, var sú aS ýms ójiægileg tilfelli komu á meSan á meöferSinni stóS. Þannig fengu 2 sjúklingar blóSspýting, einn metrorrhagi (recidiv, haföi áöur fengiö radiotherapi meS góSum árangri), tveir fengu brjósthimnubólgu og sumir kvörtuöu um máttleysi. Beinna örfandi verkana og aukinnar matarlystar varS ekki vart. Flestir fengu aS eins snöggvast þegar eftir dælurnar blóösókn til höfuösins og uröu rauS- ir í andliti. Einn fékk þó svima og suSu fyrir eyrum í hvert sinn, er varöi nokkrar klukkustundir. Auövitaö er fjarri mér aö fullyröa, aö hin óþægilegu tilfelli (blæöingar og brjósthimnubólga) standi í beinu sambandi viö meöferSina, og j)aS er langt frá því aö þessar tilraunir séu nægilega yfirgripsmiklar til þess aS leggja endanlegan dóm á lyfiS, og veriö getur, ab skamtarnir séu annaS- hvort of litlir eöa of stórir. En eg verS aS játa aS jæssar bráöabirgöatil- raunir hafa gert mig fremur vantrúaöan á gagnsemi lyfsins viö berkla- ' veiki. Pneumothorax artificialis og aðrar handlæknisaðferðir. Þaö er enginn efi á j)ví, aS pneumothoraxmeSfiéröijn hefir ómetanlegt gildi fyrir suma sjúklinga og getur bjargaS lífi þeirra, en þaS er aS eins tiltölulega lítill hluti sjúklinganna, sem hennar hefir not. Eg geri ráS fyrir, aS læknum sé yfirleitt kunnugt um helstu indikatiónir j)essárar meöferöar, sérstaklega að annaö lunga j)arf aS vera tiltölulega gott (auövitaö ekki algerlega heilbrigt) en hitt (sem þrýsta á saman) sé talsvert mikiS skemt. Mjög langt leiddir sjúklingar eSa sjúklingar meö hraSfara berklaveiki hafa sjaldnast not af meöferðinni. Árangurinn er oft sérstaklega góöur hjá sjúklingum meS hægfara berklaveiki en meö kavernum sem hægt er aS þrýsta saman. Eg gæti sagt margar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.