Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ fótum manna inn í bæinn og alla leiö inn á baöstofugólf. Konur hafa þau störf á hendi aö þvo gólf og hiröa bæinn, og þar að auki öll þjónustu- brögö. Meiri ástæöa sýnist vera til þess aS ætla, aS íslensku skórnir verSi fremur til þess aS mengast af tæníueggjum en féS, sem gengur úti í grænum haganum, fjarri bænum. Á skónum er gengiS bæSi innan- bæjar og utan, á jörS, sem er meira og minna menguS saur hundanna, jafnvel stundum stigiS ofan í saur þeirra. KvenfólkiS þarf aS líta eftir skónum og bæta þá; þaS tekur þá foruga, eins og þeir eru oft, hand- leikur þá og bætir, og jafnvel stundum „bítur en slítur ekki úr nál- inni“. Á fjölmennum sveitaheimilum er bæting á íslenskum skóm feikna- mikiS verk, og oft ekki sem þrifalegast, ekki síst þar sem eru margir unglingar, er hafa mikinn gang og slíta miklu af skóm. Unglingsstúlk- ur á sveitaheimilum taka oft viö þjónustubrögSum á fermingaraldri eSa íyrr, og þar á meöal aö gera viS skóna. Stundum, þegar margt kallar aS, gleymist ef til vill aö þvo sér um hendur; þaS er látiS viS þaS sitja, aS þurka sér lauslega urn hendurnar. Þegar ennfremur er tekiS til greina, aS konur hafa alla matreiSslu á hendi, mjaltir o. s. frv., fæ eg ekki skil- iS, aS íslensku skórnir séu ekki mun hættulegri en ullin á kvíaánum, sem liggja úti í grænum haganum, og aö hirSing bæjarins og skóbæting sé ekki hættulegra starf fyrir heilsuna, en aS snerta ull kvíaánna. Þessi innanbæjarstörf kvenna, sem nefnd hafa veriö, virSast skýra fyllilega þaö merkilega fyrirbrigöi, aö næstum hálfu íleiri konur en karlar taka sullaveiki á aldrinum frá 20—40 ára. M a 11 h. E i n a r s s o n heldur því fram, aS ekki sé mikiö um ungbarna- smitun hjá oss. Um þaö er fremur erfitt aS dæma. ÞaS er órannsakaS mál, hve langnr tími líSur frá því menn smitast af sullaveiki og þar til þeir verSa veikir. Sá tími er efalaust mjög mismunandi, aö minsta kosti hefir maSur oft séS sulli standa í staö svo árum skiftir, en taka svo skyndilega aS vaxa ákaft. HvaS veldur vita menn ekki. M. E. getur þess, aS sullaveikin hafi verið kölluS „maladie des mains salles“ ÞaS eru aö vísu flestir afsýkjandi kvillar, t. d. taugaveiki, berkla- veiki etc., en sérstakega er þetta þó réttnefni á sullaveikinni, ekki síst í sambandi viS ísl. skóna. ÞaS er viSurkent, aS þrifnaöur hefir tekiS miklum framförum hér á landi síöustu árin, og sennilega á þaS mestan þátt í því, aS sullaveikin hefir minkaS og minkar sennilega eitthvaS framvegis, og kemur til 'leiöar meiri jöfnuöi á sýkingu karla og kvenna. En á meSan hundar ná aö sýkjast af tæníum, eru alt af möguleikar á þvi, aS menn sýkist af sullaveiki, og þaS jafnvel í stórum stíl, oft og tíSum aöeins fyrir slys eitt, eSa að eitt sinn hefir tekist illa til, á svipaSan hátt og þegar tauga- veikisberi sýkir fjölda fólks. Enginn kvilli ber greinilegri v o 11 u m 1 á g t m e n n i n g a r s t i g e n s u 11 a v,'e i ki n, vegna þess, aS menn vita vel af hverju hún stafar, og aS svo afarauSvelt er aS út- rýma henni meS öllu. Ekkert stendur þar í vegi, annaS en íslenska tóm- lætiS. SíSastliöinn vetur hélt eg fyrirlestur á bændanámsskeiöi á Hól- um, og talaöi þar um aö vissasta ráSiS til þess aS útrýma sullaveikinni á stuttum tíma, væri aS mýla hundana; þar aS auki væri mýlingin gott ráS til aö temja hundana og venja þá af þeim leiöa ósiS, aS æSa gelt- andi móti hverjum gesti, sem aS garöi ber. Þá var kveöin þessi visa:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.