Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 26
i6o
LÆKNABLAÐIÐ
raunir og merkilegar. í nýútkominni ritgerS um þetta, lýsir hann tilraun-
um sínum og árangri. Árangur telur hann bestan viö pneum. croup., bron-
chopn. og broncit. acut.....Sem dæmi tekur hann, aö sí'öan hann byrj-
aöi á aðferö þessari, sé undantekning, aö hann missi sjúkling úr post-
op. pneumonia. Áöur ha.fði hann mist þannig allmarga árlega. Hann ræö-
ur til aö dælt sé inn 50—80 ccm. af blóöi, og endurtekiö, ef eigi dugar
í fyrsta sinn, 2—3 sinnum, með 10—12 klst. millibili. Segist honum svo
írá, aö venjulegast verði umskifti fljót til hins betra. Sjúklingunum líöi
að mun betur, uppgangur aukist, takið minki, og oft hægt aö framkalla
krísis eftir nokkra klukkutíma. Ennfremur er reynsla lians sú, að aðgerö
þessi komi að góöu gagni við ýmsa infections-sjúkdóma og suma húö-
sjúkdóma, t. d. Ekzema.
Theorian er þessi: I heilbrigðum eru hlutföllin milli globulin og al-
bumin venjulega: A. 64%, gl. 30%. Við infections-sjúkdóma, bólgur og
suma tumores breytast þessi hlutföll. Globulin og pseudoglobulin aukast
aö mun. Það eru efni, sem aðallega binda toxinin, innihalda einnig mikið
af bakteriutropinum og bakteriulysinum. Sé nú Hámautotransfusionin
gerð, sýnir reynslan, að efni þessi aukast rnikið í blóöi sjúklingsins, þó
því að eins, að gert sé á fyrsta sólarhring. Hann heldur þvi fram, að
hér sé bæði um specifica og auk þess protoplasma-activerandi (Reiz-
therapie) að ræða.
Skal eg eigi íjölyrða meira um þetta. Eg sá aðgerð þessa nokkrum
sinnum gerða á amtssjúkrahúsinu í Árósum, við post. operativ. pneumon.
Var venjulega dælt inn ca. 80 ccm. af Hlóði og endurtekið tvisvar til
jirisvar sinnum, með 10—12 klst. millibili, ef líðan sjúklingsins breytt-
ist eigi til batnaðar við fyrstu inndælingu. Væri aðgerðin gerð á fyrsta
dægri eftir að sjúklingurinn veiktist, varð fljótlega breyting til hins
betra. Takið minkaði, uppgangur losnaði og jókst, hiti lækkaði að mun.
Aftur á móti virtist mér árangurinn lítill, væri transfusionin gerð á öðr-
u.m til þriðja sólarhring eftir að sjúklingurinn veiktist.
Min reynsla úr eigin praxis er lítil enn þá; þó hefi eg reynt að-
gerðina við 3 sjúkl. Árangurinn enginn við 2 þeirra, enda mín fyrst vitjað
á þriðja til fjórða sólarhring. Hvað þann 3. snerti, þá varð árangur nokk-
ur, að því er mér virtist. Kom til hans á fyrsta dægri.
Sjúkl. veiktist skyndilega, tak, skjálfti, hiti 390, stethoskop. breytingar
litlar, þó veikluð resp. yfir lob. sin. inf. Dælt inn 80 ccm. á tveim stöð-
um (ca. 40 á hvorn stað). Tveim klst. síðar leið sjúklingnum miklu bet-
ur. Næsta dag hiti tæpl. 38°, og hrestist hann fljótlega.
Rit um þetta efni: Joh. Vorschútz u. Tenckhoff: Deuts.che Zeitsch.
f. Chir. 1924, bindi 176 og 184. Joh. Vorschútz: Mitteil. a. d. Grenzgeb.
1922, bindi 34. Freund u. Gottlieb: Múnchener med. Wochenschr. 1921,
nr. 13. Seiffert: Deutsche med. Wochenschr. 1922, nr. 33. Spiethoff:
Med. Klinik 1913, nr. 24. Jónas Sveinsson.