Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 14
148 LÆKNABLAÐIÐ sjúkrasögur frá VífilsstöSum, sem sýna óvenjulega auösæan árangur í slíktim tilfellum, en meS því aö kemotherapi hefir veriö höfuöþáttur þess- arar ritgeröar, þá verö eg að láta mér nægja aö eins aö nefna þessa aöferð, því rúmiö leyfir ekki nánari greinargerð. Þaö er mjög nauð- synlegt aö taka Röntgenmynd af lungum, þegar ákvöröun skal tekin um pneumothorax. Oft sjást cavernur, sem ekki hafa fundist viö stethoscopi. Verst er, hve oft samvöxtur milli pleurablaöanna kemur í veg fyrir. ]tessa aögerö. Lítill samvöxtur kemur einatt ekki að sök, en við nærri fullkomna symfysis kemur hún auðvitað ekki aö gagni. Hér getur korniö til greina t h o r a k o p 1 a s t i k, en þá veröur aö gera rniklar kröfur til betra lungans. Það er annað mál, aö þrýsta saman lunga meö lofti, vitandi aö hægt er aö sleppa lunganu aftur úr kreppunni, ef sjúkdóm- urinn skyldi breiöast út í hinu. Hitt er vitanlegt, aö plastik hefir komið að gagni við stöku sjúkling. Eg hefi heldur ekki tíma til þess aö ræöa um hinar aðrar extra- og intra-pleural aðgerðir, svo sem p n e u m o- 1 y s i s, plomberingu, p h r e n i c o! t o) m i og a d h æ< n e) n (c ;e- b r e n s 1 u. Eg hefi heldur ekki reynslu í þessum efnum. Þaö yrði of langt mál að ræöa um kosti og lesti þessara aðgeröa hér. Þegar viö lítum yfir þær lækningaaöferðir viö berklaveiki (lungna- l)erkla), sem eg hefi nefnt, þá virðist mér vera sanni næst að segja, að tuberkulin-meöferð, eöa slík „specific therapi“ hafi ekki borið veruleg- an árangur, að kemotherapia sé enn á tilraunastigi, en svo virðist, sem gullsölt geti veriö til einhverra bóta í vissum tilfellum, og ennfremur að collapstherapia geti gert ómetanlegt gagn, en að indicatio þessarar meöferöar sé svo takmörkuð, aö hennar gæti ekki svo mikið, þegar tillit er tekið til hinnar miklu útbreiöslu veikinnar. Þrátt fyrir þetta er ekki ástæöa til aö vera um of svartsýnn, því bar- áttan við barklaveikina er sem betur fer oft sigursæl, því vissulega er margt hægt aö gera til bóta, og „vis medicatrix naturæ“ er næsta mikill, og læknirinn getur gert ómetanlegt gagn, með þvi að vera „administrator naturæ". Aöferöin, sem sett var í kerfi fyrir meira en hálfri öld af Brehmer og D e 11 w e i 1 e r hefir sannarlega staðist sitt próf, þó að ýmsar breytingar og endurbætur hafi síöar komið fram. Þessi almenna „hygiænisk-diætiska“ meðferö eöa heilsuhælismeðferð, er enn sem fyr, hyrningarsteinn berklalækninga, og þó að hún því miður reynist ekki ætíö nægileg, þá virðist hún óneitanlega ábyggilegasta meöferöin, sem enn er völ á. Eg sagði, að ýmsar endurbætur á hinni almennu heilsuhælismeðferö hafi komið fram hin síöari árin. Nefna má, að nú líta menn ekki eins á hiö miskunnarlausa ofát og offitun og áður. Nú telja menn þaö yfir- leitt skaðlegt. Áöur lögöu menn .og of mikla áherslu á dýraeggjahvít- una. Nú virðist stefnan sú, að leggja meiri áherslu á jurtafæðuna en áður, sérstaklega bætiefnarika jurtafæðu. Eina viðbót er ástæða til að minnast á, — 1 j ó s 1 æ k n i n g u n a. Hún er óefað mikilsverð, þó árangurinn sé ekki eins auðsær við lungna- berkla sem viö útvortis berkla. Það eru nú' 15 ár síðan eg gat sannað af reynslunni, að útivist og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.