Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 32
166
LÆKNABLAÐIÐ
mitt þaö, sem vanalega vantar. Sjálfur sjúkl. orðinn sljór fyrir þessu,
svo varla er vinnandi verk aö rífa hann upp úr roluskapnum, og svo sam-
dauna óþrifnaöinum, aS hann er farinn aö kunna vel viö sig í hland-
pollinum.
Mér datt þá í hug, i hitteöfyrra, aS reyna penisklemmur. Eg reyndi
þær viö 2 sjúkl. í NauteyrarhéraSi og gafst þaS vel. Undir klemmunni
lét eg þá hafa 3—4-faldan flónels-renning. Sjúkl. sögöust aS vísu hafa
nokkra þraut af klemmunni, en þaö smávendist. Einnig komu af og til
bólur undan.
Sjúkl. vöknuöu, þegar þvagbylgjan skall á hindruninni, og fanst þeim
þaS stundum óþægilegt.
Eg gæti trúaS, aö sjúkl. smávendust þannig á aö vakna á réttum
tíma, til aS kasta af sér vatni, svo þeir gætu hætt viS klemmuna. — Eftir
ár urSu þeir þó enn aS nota hana. Til þess aö klemman komi a'S
notum, þarf penis aS vera orSinn svo stór, aS klemman tolli, — en þaö
mun sjaldan vera fyrir fermingar aldur.
Klemmurnar pantaöi eg hjá B. Braun, Melsungen, Þýskalandi, sem er
fyrirmyndar maöur í viöskiftum. — Eg sendi LæknablaSinu 1 klemmu,
ef einhver skyldi vilja sjá hana.
Hofsós, 10./4. 1921.
Jón Benedjktsson.
Úr útlendum læknaritum.
Schickspróf og toxin-antitoxin immunisatio. Samkvæmt skýrslu frá Mc
Cormacks Institute or infectious diseases (sjá Journal of the Am. med. Ass.,
Jan. 1925, bls. 196), hefir Schickspróf veriS afarmikiS viöhaft í Ame-
ríku og hefir útkoman veriö positiv á 50,7% meöal borgarbúa, en alt aö
70,9% meSal sveitafólks.
Þó toxin-antitoxin innspýting hafi góöan árangur hjá flestum, til aö
gera þá ónæma, eru þó alt aS 8%, sem haldast næmir gegn difteri eftir
sem áSur.
ViS Durands Hospital i New-(York hefir toxin-antitoxin innspýting aS
sögn minkaS barnaveiki meSal hjúkrunarkvenna úr 13% í 0,53%.
Galli er þaS á gjöf NjarSar, aS toxin-antitoxiniS heldur sér illa og
getur veriS óábyggilegt. Og sorglegt dæmi um skaSsemi þess sá eg ný-
lega skráö í N. Mag. for Lægevidenskab (Febr. 1925), þar sem 7 frísk
börn dóu skyndilega eftir profylaktiska innspýtingu. (Þetta er haft eftir
Lancet).
Strgr. Matth.
Dr. Kurt Klare: Tuberculosetherapie des praktischen Arztes, Miinchen
1923. Verlag der Aerztlichen Rundschau, Otto Gmelin.
Þetta litla kver, sem aS eins er 102 bls., þéttprentaS, er ritaS af höf-
undi, ásamt þrem öSrum sérfræSingum, og fjallar um meöferS berkla-
veikinnar, á ungum og gömlum, bæSi innvortis og útvortis. Bókin er,
eins og önnur kver þessa forlags, — sem fariS var aS gefa út 1919, — rit-