Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ
í6i
Lækningabálkur.
Dysmenorrhoea.
Mjög er þaíS misjafnt, hve mikil óþægindi fylgja tiöum kvenna. Sum-
ar konur eru svo heppnar, aö líöan þeirra breytist lítiö sem ekkert meö
txöunum, en algengt mun jxað vera, aö konur finni til einhverra ójxæg-
inda meÖ þeirn, annaöhvort á undan eöa meöan á tíðunum stendur. Það
þykir varla tiltökumál, þótt lítilsháttar þreytu- eöa þyngslaverkur sé neö-
antil í lífi og leggi aftur i spjaldhrygg og niður i læri, um tíðirnai', og
er jxví varla talað um dysnxenorrhoea nema miklir verkir fylgi.
Giæina má á milli prinxær og secundær dysmenorrhoea, eftir því, hvort
genitalia sýnast eðlileg eöa breytingar finnast, sem ætla megi orsök verkj-
anna, en sumir vilja aöeins tala um dysmenori'hoea ef ekkert finst áber-
andi óeðlilegt, hitt séu sjúkdómseinkenni Jxektra sjúkdóma.
Orsakir primær dysmenorrhoea jxekkja menn ekki meö vissu, en get-
gáturnar um þær eru ýnxsar, og þess vegna hafa nxargar og mismun-
andi lækningaaðgerðir veriö reyndar viö henni, og auövitaö gefist nxis-
jafnlega, og jxaö sem gagnar einni konu hefir ef til vill engin álxrif á aðra.
Við primær dysmen. byrja verkirnir oftast ekki fyr en unx leið og tíö-
irnar byrja eöa rétt á uixdan Jxeinx og eru oft mestir fyrsta daginn, geta
verið stööugir, en Jxó oftar í köstum og Jxá mjög sárir, kranxpadrættir,
líkt og fæðingarhríðir væru.
Viö secundær dysmen. byrja verkirnir venjulega nokkrunx dögum á
undan tíöununx, eru stöðugri og Jxá leggur oft aftur í bak og niöur í læri
og minka eöa hverfa tíðum jxá er blæðingin hefst.
Þaö er sjaldnast mikill vandi að deyfa verkina viö dysmen. meö því aö
gefa ópíum eöa morfin nxeðan á jxeim stendur, enda er Jxað oft gert. En
jxaö getur verið hættulegt við svona kvilla, sem kemur aftur og aftur
og stendur stundum nxarga daga. Þaö getur oröiö til þess, að konan venj-
ist á ópíata, og er jxá ver farið eix heima setiö. Þess vegna er réttast, að
reyna fyrst annað, sem aö gagixi mætti koma, og geyma ópíata seni
ultimunx refugium.
Ef verkirnir eru ekki því nxeiri og sárari, jxá batnar oft íxijög mikið
ef konan getur lagt sig fyrir, og geta jxá heitir bakstrar um lífið hjálpaö
mikið til, enda er þaö mjög algengt, að konur grípi fyrst til þeirra ráða.
Þ(á má hjálpa til meö því að gefa aspírín eöa phenacetín og ef til vill bæta
coffeini í skamtana. Þess skyldi og gæta, að halda hægöuixi í góöu lagi
á undan tíðunum og íxieðan á þeiixi stendur.
Reynt hefir verið aö gefa brómmeðul, Jxó að lítil áhrif hafi jxau á verk-
ina. En þau geta róaö skapið, sem oft er viökvæmt um tíðirnar og ekki
síst ef verkir fylgja.
Hydrastis hefir verið íxotað mikiö og mjög af jxví látiö viö dysmen.
Eg hefi reynt jxaö íxiargoft og gefist frenxur vel. Þaö veldur, líkt og secale,
samdrætti í leginu og þrengir æöar og minkar viö þaö blóösóknina til
genitalia, og má Jxví nota jxaö hvort heldur er við primær eöa secundær
dysnxenorrhoea. Eg hefi oft gefið hydrastis og secale saman, vegna jxess
að secale er miklu ódýrara, jafnt af hvoru fluidextractinu og gefiö 25
dropa 3 sinnum á dag. En til Jxess að Jxað koixii aö verulegu gagni, verö-
ur konan að byrja að taka dropana 2—3 dögum áður en tíðirnar byrja, og