Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 159 lega aö fara heim til sín. Lauk svo fundinum og má eflaust telja hann merkan viSburS í hópi norrænna mannfræSinga. Eg hefi því einu við aS bæta, aS viStökur þær, sem eg og aSrir fengu hjá Svíunum, voru hinar ágætustu og alúSlegustu. Eru þeir flestum mönn- um glæsilegri í allri framkomu og þó alúSlegir. Er mikil ástæSa fyrir íslendinga, sem fara utan, aS heimsækja SvíþjóS, stærstu menningarþjoS- ina á NorSurlöndum, því aS margt má af henni læra. íslendingar geta ekki jafnast viS aSrar þjóSir í mörgum greinum, en ef vér vildurn, og hefSum hæfum manni eSa mönnum á aS skipa, þá gæt- um vér rannsakaS ntannfræSi þessarar fámennu þ.jóSar betur en nokkrir aSrir. Mætti þetta verSa oss bæSi gagn og frami, en betur má þá gera en eg hefi getaS gert meS rannsókn minni. Allar sveitir landsins þyrfti aS rann- saka grandgæfilega og skrifa síSan Lók um íslendinga, sem væri sann- íróS og fyrirmynd að öllu leyti. Vandalaust yrSi þetta ekki og mikla fyrir- höfn kostaSi þaS, en hvaS stæSi oss nær en aS vita sem best deili á sjálf- um oss. G. H. Blóðlækningar. Nú á síSustu árum er allmjög fariS aS nota til lækninga svonefndar blóSlækningar, og eru þær í því fólgnar, aS sjúklingnum er tekiS blóS, og því svo aftur dælt inn í hann, annaShvort intravenöst eSa, sem tíSara mun vera, intramuskulært. Þar eS eg sá þessa aSgerS gerSa er- lendis, og hefi sjálfur reynt hana aS góSu, langar mig til aS lýjsa henni nánar. Áhöld eru fá, sem meS þarf. Tvær 10 grm. record-dælur, helst aS öllu leyti úr gleri, tvær meSalvíSar holnálar; auk þess tvær glerskálar, er taki minst 50 c.cm, hvor. I annari þeirra er höfS physiolog. saltvatns- upplausn, í hinni sol. citr. natr. 10%. NauSsynlegt er, aS tæki þessi og vökvi séu steriliseruS. Þannig er aS þessu fariS: Holnál er stungiS í fratnanverSa lærvöSva sjþklingsins. MeS annari holnál er gerS venu punct. í v. cub. med. Dælan önnur sogin full, og úr henni dælt inn í gegnum holnál þá, er í læri stóS. Þess þarf aS gæta, aS hin dælan sé um leiS sett í samband viS venu holnálina. Þetta endurtekiS þar til nægjanlegt þykir. Dælurnar skolaSar upp úr saltvatnsupplausninni, og aS því búnu sogiS upp í þær ca. 1 ccm. af natr. citr. upplausn, sem látiS er blandast blóSinu. Þægilegra er þaS fyrir læknirinn aS hafa einhvern sér til aSstoSar. Undanfarin ár hefir blóSlækningutn fleygt fram. ÞaS, sem áSur var taliS hættulegt í þeim efnum og sjaldan gert, telst nú til hinna daglegu starfa á erlendutn sjúkrahúsum. Má setn dæmi taka blóS-transfusionir, hve algengar þær eru orSnar, indikationir fleiri, aSgerSir öruggari en áSur. ViS sum sjúkrahús eru jafnvel fastir, launaSir donores. Hámauto- transfusionir eru nýrri á markaSinum. Hafa ýmsir merkir þýskir læknar, einna fremstur yfirlæknir Vorschútz, gert þar aS lútandi tniklar til-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.