Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1946, Page 10

Læknablaðið - 01.10.1946, Page 10
116 L Æ K N A b L A Ð IÐ við frv. var þa'ð einkum tvennt, sem stjórn félagsins rak aug- un í, fyrst það, að þess var get- ið þar, að milliþinganefndin hefði notið stuðnings landlækn- is og formanns Læknafélags Islands við flokkun héraðanna og mátti því skilja það svo, að ég væri lienni samþvkkur, en það var nú síður en svo, og svo hitt, að okkur alveg að ó- vörum hafði verið sett í grein- argerð frv. svolátandi klausa: „Launaliæð lækna er ákveð- in með það fyrir augum, að gjaldskrá fyrir héraðslækna verði óhreytt frá þvi, sem liún var í stríðsbyrjun.“ Með öðr- um orðum, það var ekki nóg með það, að fyrirbyggja átti, að gjaldskrána mætti hækka, Iieldur átti hún samkvæmt þessu að lækka aftur um helm- ing. Út af þessu samþykkti stjórn- in að rita svolátandi bréf: „Reykjavík, 16. okt. 1944. Við flokkun þá á læknishér- uðum, sem milliþinganefndin i launamálum liefur gert sam- kv. 11. gr. frv. til laga um laun starfsmanna ríkisins, telur hún sig hafa notið stuðnings land- læknis og formanns Læknafé- lags íslands. Landlæknir liefur látið þau orð falla um þetta, að hann hafi ekki ætlazt til, að launa- kjör yrðu hyggð á flokkun þeirri í læknishéruð, er hann lét nefndinni í té, heldur hafi liann aðeins flokkað héruðin eftir því, hve auðvelt lionum hefur reynzt að fá lækna í þau. Um formann Læknafélags íslands er það að segja, að liann tók það skýrt fram á fundi, sem hann sat með milli- þinganefndinni, að liann væri alls ekki sammála flokkuninni og tók það jafnframt fram, að hann teldi flokkana alls ekki mega vera fleiri en þrjá. Það verður líka hverjum Ijóst, sem athugar flokkun læknishéraðanna í frv., að hún er af miklu handahófi gerð og að þar gætir hins mesta ósam- ræmis. Sem dæmi mætti nefna, að í frv. eru í hæsta launa- flokki Öxarfjarðar- og Þistil- fjarðarhéruð, sem bæði liöfðu á 11. hundrað ibúa i árslok 1942, en Bíldudals- og Hólsbér- uð, sem aðeins höfðu á sama tíma á sjöunda og áttunda hundrað ibúa, eru sett í 3. launaflokk. Svo mætti lengi upp telja. Svo skal á það bent, að síð- an flokkun sú á læknishéruð- um, er milliþinganefndin bygg- ir á, var gerð, hefur skipun læknishéraða hreytzt og hér- uðunum fjölgað og getur því þegar af þeirri ástæðu flokk- un frv. ekki staðizt. Af þessum ástæðum leyfir því stjórn L. I. sér að gera breytingartillögur við flokkun milliþinganefndarinnar, og er henni kunnugt um, að héraðs-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.