Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1946, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.10.1946, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐIÐ 123 sagnar hennar um breytingar á lögum nr. 47, 23. júní 1932 um lækningaleyfi o. fl. Út af þessu hefur stjórn fé- lagsins samþykkt að láta eft- irfax-andi álit í ljós: Stjói-n Læknafélags Islands telur ekki rétt að lögum um lækningaleyfi o. s. frv. verði breytt þannig, að veita megi öðrum en íslenzkum í'íkisborg- urum ótakmai-kað lækninga- leyfi hér á landi, enda væntir hún þess að livoi'ki alþingi né stjói'narvöld gangi á snið við það ákvæði. . Hún álítur að mjög vel þurfi að vera á verði gegn því ,að út- lendum læknum verði að ó- þörfu hleypt inn i landið og veitt full í'éttindi. Telur liún slíkt hrjóta mjög í hág við liags- muni landsmanna og einkum hinnar islenzku læknastéttar. Þess vegna álítur stjórn Læknafélags íslands nauðsvn- legt að herða fi-emur á eftir- liti og skilyrðum fyrir þvi að útlendir læknar geti sezt hér að með fullum réttindum, en að á því sé slakað. Vill húxx því leyfa sér að mæl- ast mjög eindi'egið til þess að 3. gr. nefndra laga verði breytt þannig, að stjórn Læknafélags Islands geti haft hönd í hagga með um slíkar leyfisveitingar og að fyrri hluti 3. gr. vex’ði þannig: „Ráðherra getur veitt mönnum, er eigi hafa tekið próf það eða lokið þvi námi, er um getur í 3. gr. ótakmark- að lækningaleyfi, og þar með rétt til að kalla sig lækna, ef þeir liafa sannað fyrir lækna- deild Háskólans, að þeir hafi næga kunnáttu og læknadeild- in, Iandlæknir og stjórn Lækna- félags Islands eru sammála um að mæla með leyfisveiting- unni. Um leið og vér þökkum hug- ulsemi þá, að leita álits vors, viljum vér leyfa oss að vænta þess að hin háttvirta nefnd taki þetta álit vort til greina. Þess skal getið að stjórn Læknafélags íslands beið með að senda svar þetta þangað til hún lieyrði undirtektir fundar í Læknafélagi Reykj avíkui', enda þótt það væri áður til- húið.“ Tryggingalöggjöfin. Eins og öllum er kunnugt, var i marzmánuði 1943 af rik- isstjórninni sett nefnd manna, til þess að endurskoða trygg- ingalöggjöfina. Þessari nefnd var vist eingöngu ætlað að vinna innan takmarka þágild- andi tx-yggingalaga. En i okt- óber 1944 var verkefni þessar- ar nefndar gerbreytt og gerl stói'um umfangsmeira en í upplxafi var áformað, þvi nú var henni samkvæmt málefna- samningi hinnar nýju stjórn- ar falið að undirbúa löggjöf svo komið vrði á, á næsta ári, eins og þar segir „svo full-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.